Því miður lagðist síða mín, ahb.is, á hliðina fyrir fáum dögum. Nú er hún risin að nýju; orsakir eru ókunnar og því lítið unnt að gera máli til bjargar. Vonandi endurtekur sagan sig ekki; ef svo fer verður að bregðast við því. Frétzt hefur, að um einhverjar truflanir séu á tengingum í Hollandi.
Lesa meira »Almennt
Það er vandaverk að rækta fallega grasflöt. Huga þarf að ótal atriðum. Þá er ekki síður snúið að viðhalda flötinni. Algengasta umkvörtunarefni manna er mosi í rót. Mosinn tekur út vöxt á undan grösunum, oft í apríl, og svo síðla sumars eða jafnvel um haust. Það er því ekki undarlegt, að hann sé mest áberandi […]
Lesa meira »Á ahb.is hefur áður verið fjallað um bakteríur (gerla) í þörmum (sjá til dæmis hér og einnig hér. Hin síðari ár hefur mönnum orðið æ betur ljóst en áður, að bakteríur hafa mun meiri áhrif á starfsemi líkamans en menn héldu. Nýverið var greint frá því, að ofurþungar mýs, sem voru mataðar á sérstakri þarma-bakteríu, […]
Lesa meira »Eitt langar mig til þess að bera undir menn almennt. Í nær daglegum tilkynningum frá Vegagerðinni er færð lýst á helztu leiðum. Meðal annars er sagt frá færð um Mývatnsöræfi og síðan Möðrudalsöræfi. Aldrei getið um færð á Hólsfjöllum. Nú veit eg reyndar ekki, hve gamalt örnefnið Möðrudalsöræfi er, en hvergi hef eg séð það […]
Lesa meira »Haustið 2006 vann eg að umhverfismati á flóru og gróðri vegna fyrirhugaðrar háspennulínu frá Hellisheiði að Straumsvík. Þá tók eg eftir því, að við gamla línu frá Selfjalli að Hamranesi bar allmikið á gróðurskemmdum. Á um 10-15 metra breiðu belti og um 20-50 metra í norðvestur frá möstrunum voru allar mosa- og fléttutegundir dauðar. Blómplöntur […]
Lesa meira »Skilaboð :: Vistfræðistofan :: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvupóstur agusthbj@gmail.com Símar 553 6306 og 662 1199 Reykjavík, í maí 2013 Nú fer sumarið í hönd og það er sá tími, sem grasafræðingar reyna að nýta sem bezt, enda ekki ýkja langt. Eg vil vinsamlega vekja athygli á, að […]
Lesa meira »Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson reit kímna grein í Heima er bezt 3. tbl. 63. árg. 2013 um ótíndan langferðarbílstjóra. Minni Jóns og skýrleiki er með eindæmum, en hann er rúmlega níræður að aldri. Þá sakar ekki að minna á þetta einstaka tímarit, Heima er bezt, sem er sneisafullt af margvíslegum fróðleik eftir marga skilríka heiðursmenn. […]
Lesa meira »Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Yfirlit í tímaröð (12.2-13.4. 2013) Þrílaufungur – Gymnocarpium dryopteris • 13.4. 2013 Tófugras – Cystopteris fragilis • 13.4. 2013 Fjöllaufungar – Athyrium • 11.4. 2013 Liðfætluætt – Woodsiaceae • 11.4. 2013 Þistlar […]
Lesa meira »Carl von Linné (1707-1778) skilgreindi tegundarhugtakið út frá útliti lífvera: Species tot numeramus, quot diversæ formæ in pricipio sunt creatæ, eins og það hljóðar á latínu. Við upphaf 20. aldar var hugtakið tegund skilgreint út frá lífsstarfseminni (sjá: Ernst Mayr 1904-2005) og hljóðar þannig: Allir einstaklingar, sem í öllum meginatriðum eru eins að gerð og […]
Lesa meira »ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti fyrst upp í hugann. Þessu er öfugt farið við öll blóm önnur, þar sem menn kætast, þegar þeir sjá fyrstu krókusa á vorin og vetrarblóm lítur dagsins ljós. Þá eru sumir, sem trúa því alls ekki, að blóm séu […]
Lesa meira »