Fjölrit n:r 43 frá ::Vistfræðistofu:: er komið út. Það ber heitið Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt 40 ættkvíslarlyklum. – Reykjavík 2016. 89 bls. Hefti þetta er prentað sem handrit einkum ætlað til æfinga og kennslu í mosafræði. Unnt er að greina til allra ættkvísla hérlenda mosa og um rúmlega helmings tegunda. – […]
Lesa meira »Tag Archives: baukmosar
::Vistfræðistofan Ágúst H. Bjarnason, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015 Önnur útgáfa Ágúst H. Bjarnason Fjölrit Vistfræðistofu n:r 42 Reykjavík í marz 2015 Önnur útgáfa 2015 […]
Lesa meira »Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]
Lesa meira »