Ný skrá um blaðmosa á Íslandi: bladmosar_1
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: November 2022
Hér að neðan er lykill að gömlu kennsluhefti: agripnytt07
Lesa meira »Fróðleikur um flóru og gróður
Ný skrá um blaðmosa á Íslandi: bladmosar_1
Lesa meira »Hér að neðan er lykill að gömlu kennsluhefti: agripnytt07
Lesa meira »Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.
Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.
Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.
Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.
Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.