Ættkvíslin Scorpidium (Schimp.) Limp. – krækjumosar – telst til Calliergonaceae (hrókmosaættar) ásamt sex öðrum, en af þeim vaxa fimm hér á landi: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Calliergon (hrókmosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Til kvíslar teljast aðeins þrjár tegundir og vaxa þær […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: October 2016
Calliergon (Sult.) Kindb. – hrókmosar Kvíslin er af ættinni Calliergonaceae – hrókmosaætt – ásamt sex öðrum og teljast 20 til 25 tegundir til hennar. Aðrar kvíslir hér á landi eru: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Scorpidium (krækjumosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Til Calliergon heyra 4 til 6 tegundir og vaxa þrjár þeirra hér á landi, einum […]
Lesa meira »Ættkvíslin Straminergon Hedenäs tilheyrir ættinni Calliergonaceae (hrókmosaætt) ásamt Calliergon (hrókmosum), Loeskypnum (hómosum) Scorpidium (krækjumosum) Warnstorfia (klómosum) Sarmentypnum (kengmosum) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Straminergon stramineum (Brid.) Hedenäs – seilmosi Plöntur eru meðalstórar eða litlar, ljósgrænar, hvítleitar eða grængular, lítið eða ekki greinóttar, jarðlægar eða uppréttar, 5-12 […]
Lesa meira »Fjölrit n:r 43 frá ::Vistfræðistofu:: er komið út. Það ber heitið Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt 40 ættkvíslarlyklum. – Reykjavík 2016. 89 bls. Hefti þetta er prentað sem handrit einkum ætlað til æfinga og kennslu í mosafræði. Unnt er að greina til allra ættkvísla hérlenda mosa og um rúmlega helmings tegunda. – […]
Lesa meira »Doktor Áskell Löve, grasafræðingur, fæddist þennan dag, 20. október, í Reykjavík fyrir hundrað árum. Foreldrar hans voru S[ophus] Carl Löve (1876-1952), skipstjóri og síðar vitavörður í Látravík (Hornbjargsvita), og kona hans, Þóra Guðmunda Jónsdóttir (1888-1972). Áskell var elztur af sjö börnum hjónanna; að auki átti Áskell sex hálfsystkin samfeðra; móðir þeirra var […]
Lesa meira »