Mjaðarjurt, hvað þú ert mild og skær, mjög er ég feginn, systir kær, aftur að hitta þig eina stund; atvikin banna þó langan fund: úr kvæðinu Á Rauðsgili eftir Jón Helgason Mjaðjurt (eða mjaðarjurt, mjaðurt og mjaðurjurt) er stórvaxin, fjölær og stórblöðótt planta af rósaætt (Rosaceae); fræðiheiti Filipendula ulmaria (L.) Maxim. – Blöðin eru […]
Lesa meira »