Greinasafn mánaðar: December 2012

Umgangspestir og handþvottur

Skrifað um December 31, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Í skammdeginu eru ýmsar umgangs-pestir í algleymingi, bæði af völdum gerla (baktería) og veirna. Ástæðan fyrir því er ekki að fullu þekkt, en líklegt er, að fólk hittist oftar og hafi meira samneyti en á öðrum árstíma; einnig geta varnir líkamans verið veikari um þessar mundir en ella. Mikilvirkasta aðferðin við að koma í veg […]

Lesa meira »

Kornsúra ─ Bistorta vivipara

Skrifað um December 29, 2012, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin kornsúrur (Bistorta (L.) Scopoli) telst til súruættar (Polygonaceae), og vaxa flestar tegundir hennar norðarlega á hnettinum og í tempruðu beltunum í Ameríku, Evrópu og Asíu. Til kvíslarinnar teljast um 50 tegundir, sem eru fjölærar jurtir með stuttan og sterkan jarðstöngul, sem oft er snúinn; Bistorta er af því dregið, bis merkir tvisvar sinnum og […]

Lesa meira »

Hlé

Skrifað um December 16, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Nú þykir ráðlegt að gera nokkurt hlé á skrifum. Eg þakka þeim, sem hafa sýnt áhuga á þessu efni. Til þessa eru 600 heimsóknir skráðar frá 296 mönnum. Allnokkrir hafa haft samband við mig í tölvupósti, sem hefur verið ánægjulegt; hins vegar væri ekki síðra, að menn nýttu sér hnappinn „HAFA SAMBAND“, svo að fleiri […]

Lesa meira »

Stórbændur hittast

Skrifað um December 14, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Mikill vinskapur var með föður mínum, Hákoni Bjarnasyni, og Oddi bónda Magnússyni, sem bjó ásamt konu sinni og þremur bræðrum í Bölta í Skaftafelli. Á haustmánuðum 1950 dvaldi Oddur í Reykjavík og bjó þá hjá okkur um tíma á Snorrabraut. Dag einn frétti faðir minn, að Jón bóndi Stefánsson í Möðrudal á Fjöllum væri kominn […]

Lesa meira »

Tágafífill ─ nýfundinn slæðingur

Skrifað um December 11, 2012, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin tágafíflar, Pilosella Hill, telst til körfublómaættar (Asteraceae) ásamt um 1620 öðrum kvíslum. Það eru ekki allir á eitt sáttir um að telja þetta sérstaka ættkvísl, heldur vilja innlima hana í Hieracium L. (undafífla) sem undir-ættkvísl. Helzt er það gerð aldina, sem skilur á milli þessara ættkvísla. Fjölmörg önnur atriði greina Pilosella frá Hieracium sensu […]

Lesa meira »

Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar

Skrifað um December 7, 2012, by · in Flokkur: Almennt

»Hún [sálmabókin] gegnir lykilhlutverki í helgihaldinu og miðlar atriðum trúarinnar á margbreytilegan hátt. Sálmar tjá kenningu, trú og tilfinningar og innihalda sögur um ytri og innri ferðalög manneskjunnar á lífsins vegi. Sálmar eru birtingarmynd trúarinnar sem fylgt hefur kristinni kirkju frá öndverðu. Þeir fela í sér huggun, brýningu, áminningu og uppörvun. Þeir tjá ævinlega hið […]

Lesa meira »

Ólafssúra – Oxyria digyna

Skrifað um December 5, 2012, by · in Flokkur: Flóra

Lambasúrur – Oxyria Ólafssúra tilheyrir ættkvíslinni lambasúrum (Oxyria Hill) innan súruættar (Polygonaceae). Tegundir ættkvíslarinnar eru yfirleitt fjölærar, hárlausar jurtir. Stöngull er uppréttur. Blöð í stofnhvirfingu á löngum stilk, nýrlaga. Blómskipun er skúfar í greinóttum klasa. Blóm ýmist ein- eða tvíkynja. Blómhlífarblöð 4. Fræflar eru 6; fræni 2. Aldin er hneta. Ættkvíslarnafnið Oxyria er komið úr […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit I

Skrifað um December 5, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Fyrirsagnir eru ekki tengdar við kafla, en auðveldast er að setja orð í reitinn LEITA og þá birtist viðkomandi grein. Í tímaröð Stórbændur hittast 14.12.2012 Tágafífill ─ nýfundinn slæðingur 11.12.2012 Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar 7.12.2012 Ólafssúra – Oxyria digyna5.12.2012 Naflagras – Koenigia islandica 4.12.2012 Súruætt – Polygonaceae 3.12.2012 Flórumiðar 3.12.2012 Geldingahnappur – Armeria […]

Lesa meira »

Naflagras – Koenigia islandica

Skrifað um December 4, 2012, by · in Flokkur: Flóra

Naflagrös ─ Koenigia Ættkvíslin naflagrös (Koenigia L.) tilheyrir súruætt (Polygonaceae). Latneska ættkvíslarheitið, Koenigia, er til heiðurs lækninum og grasafræðingnum Johann G. König (1728–1785), en hann sendi Linné fyrstur manna eintök af þessari tegund héðan frá Íslandi. König hafði tíu árum áður verið nemandi Linnés. König var sendur til Íslands af stjórnvöldum í Danmörku og ferðaðist […]

Lesa meira »

Súruætt ─ Polygonaceae

Skrifað um December 3, 2012, by · in Flokkur: Flóra

PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum vafstöngull. Blöð eru dreifð, oftast stakstæð og heil, mjög sjaldan gagnstæð. Axlarblöð eru ummynduð í himnukennt, uppvítt axlarslíður (ochrea), sem lykur um stöngulinn og axlarbrumið (nema í Eriogonum). Blómskipanir eru samsettar, ax- eða klasaleitar. Blóm eru regluleg, ein- eða […]

Lesa meira »
Page 1 of 2 1 2