Tag Archives: Krossblómaætt

Krossblómaætt — Brassicaceae (að hluta)

Written on August 16, 2019, by · in Categories: Flóra

Krossblómaætt (Brassicaceae, áður nefnd Crusiferae) dregur nafn sitt af fjórum krónublöðum, sem mynda jafnarma kross, ef horft er beint ofan á blómið. Til ættar teljast ein- til fjölæringar, aðallega jurtir. Stöngull er uppréttur eða uppsveigður, ógreindur eða lítt greindur, á stundum holur. Blöð eru stakstæð, fjaðurstrengjótt, axlblaðalaus og eru oft í stofnhvirfingu. Blómskipun er klasi, […]

Lesa meira »

Þefjurtir – Descurainia

Written on August 31, 2016, by · in Categories: Flóra

Þefjurtir – Descurainia Webb & Berthel. – er ættkvísl innan krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru einærar en þó eru nokkrar ýmist tví- eða fjölærar. Stöngull er uppréttur, greinóttur og oft hárlaus ofan til. Blöð eru bæði í stofnhvirfingu og á stöngli, þau eru fjöðruð, ýmist stilkuð eða stilklaus; blöð í stofnhvirfingu visna oft, […]

Lesa meira »

Skarfakál – Cochlearia

Written on December 13, 2015, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin skarfakál – Cochlearia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru ein- eða tvíæringar, fáar eru fjölæringar. Stöngull er uppréttur til jarðlægur, ýmist greindur eða ógreindur. Bæði með stofn- og stöngulblöð, sem oftast eru nokkuð kjötkennd, nýrlaga til aflöng, ýmist stilkuð eða stilklaus, heilrend, smá-bugðótt eða tennt. Blómskipun er klasi. Bikarblöð […]

Lesa meira »

Klukkur – Cardamine

Written on November 19, 2015, by · in Categories: Flóra

ER Í VINNSLU Ættkvíslin klukkur – Cardamine L. – heyrir til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru fjölærar, fáar ein- eða tvíærar. Stöngull uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur. Blöð eru stakstæð á jarðstöngli, í hvirfingu og á stöngli; blaðrönd heil, tennt eða fjaðurskift eða handflipótt, á stundum þrífingruð, fjöðruð, handskipt eða tvífjöðruð. […]

Lesa meira »

Melablóm – Arabidopsis

Written on October 27, 2015, by · in Categories: Flóra

Melablóm – Arabidopsis Ættkvíslin Arabidopsis (DC.) Heynh. í krossblómaætt (Brassicaceae) hefur verið rannsökuð meira og betur en flestar aðrar kvíslir. Erfðafræðingar hafa lokið við að rafgreina allt erfðamengi í plöntu í fyrsta sinn, og var það Arabidopsis thaliana (vorskriðnablóm), sem varð fyrir valinu. Löngum hafa verið deildar meiningar um, hve margar tegundir og hverjar teljast […]

Lesa meira »

Aronsvendir – Erysimum

Written on October 24, 2015, by · in Categories: Flóra

Aronsvendir – Erysimum Aronsvendir, Erysimum L., tilheyra krossblómaætt (Brassicaceae, syn. Crusiferae); einærar til fjölærar jurtir; sumar eru þó trénaðar neðst. Hærðar plöntur, oft með tví-, þrí- eða margkvísluðum hárum. Stöngull er uppréttur eða stofnsveigður, stinnur, greindur, ýmist efst eða neðst, eða ógreindur, með fá eða mörg blöð. Blöð eru stakstæð, lensulaga, heilrend, bugtennt eða tennt, […]

Lesa meira »

Krossblómaætt – Brassicaceae

Written on September 11, 2015, by · in Categories: Flóra

Krossblómaætt (Brassicaceae, áður nefnd Crusiferae) dregur nafn sitt af fjórum krónublöðum, sem mynda jafnarma kross, ef horft er beint ofan á blómið. Til ættar teljast ein- til fjölæringar, aðallega jurtir. Stöngull er uppréttur eða uppsveigður, ógreindur eða lítt greindur, á stundum holur. Blöð eru stakstæð, fjaðurstrengjótt, axlblaðalaus og mynda oft stofnhvirfingu. Blómskipun er klasi, en […]

Lesa meira »