Við útför konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, hinn 25. nóvember 2016, frumflutti Bergþór Pálsson, söngvari, lag eftir sig við kvæðið Ástarheit, sem eg orkti til Sólveigar á sextugs afmæli hennar 2008. Undirleikari var Kári Allansson. Ástarheit. Lag: Bergþór Pálsson – Texti: Ágúst H. Bjarnason Nótur: Manstu okkar fyrstu kynni fyrrum? Fuglinn söng um vorsins […]
Lesa meira »Tag Archives: ágúst H. Bjarnason
Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir, kennari, fæddist 2. júní 1948. Hún lést á heimili sínu 15. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jakobsdóttir, f. 1914, d. 2003, frá Holti undir Eyjafjöllum og Sveinn Björnsson, f. 1915, d. 2000, bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi til fimmtíu ára. Systkini Sólveigar Aðalbjargar eru: Ragna Sigrún, f. 1945, Benedikt […]
Lesa meira »Inngangur Skáldin og nafnarnir Jóhann Sigurjónsson (1880-1919) og Jóhann Jónsson (1896-1932) eru oft taldir brautryðjendur í íslenzkri nútímaljóðlist. Kvæði þeirra, sem marka þessi þáttaskil, Sorg og Söknuður, birtust fyrst í Vöku – tímariti handa Íslendingum – sem gefið var út í Reykjavík á árunum 1927 til 1929. Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson birtist í 3. hefti […]
Lesa meira »Hinn 24. október n.k. eru 96 ár síðan afi minn, Ágúst H. Bjarnason, móttók bréf frá Stephani G. Stephanssyni, setti það í umslag, innsiglaði og skrifaði svo hljóðandi framan á það: Hér innan í liggur „test“ frá Stephan G. Stephansson sent mér í lokuðu ábyrgðarbréfi og meðtekið kl. 3½ á hád. í dag. […]
Lesa meira »::Vistfræðistofan:: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvup. agusthbj@gmail.com • Sími 553 6306 Ágúst H. Bjarnason Eg hef rekið Vistfræðistofuna í allmörg ár og tekið að mér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði. Jafnframt hef eg útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum. Þá veiti eg […]
Lesa meira »