Beit og gróður INNGANGUR Árið 1979 birti eg grein, þar sem eg þóttist sýna fram á það, að ástæðan fyrir því, að gróðurfélög þurrlendis, mólendið, eru svo skyld að tegundasamsetningu á fyrst og fremst rætur að rekja til beitar og traðks búfjár. Beitaráhrifin eru svo djúpstæð, að aðrir þættir í umhverfinu ná ekki að […]
Lesa meira »