Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi þessi er verulega frábrugðinn fyrri listum (sjá meðal annars Bergþór Jóhannsson: Íslenskir mosar – Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44. Apríl 2003 og Á.H.B.: Mosar á Íslandi. 2018.) – Mörg ný íslenzk ættkvíslar- og tegundarnöfn koma hér fyrir […]
Lesa meira »