Greinasafn mánaðar: August 2015

Nafnlausu bréfi svarað

Skrifað um August 17, 2015, by · in Flokkur: Almennt

    Í fyrsta lagi stendur hvergi í grein minni, að þetta sé í Vesturdal, heldur akvegur fram í Vesturdal og áfram suður. Sem sagt upphaf þess vegar og liggur á milli bæjanna Tóveggs og Meiðavalla. Í öðru lagi er fullyrt, að „gróðurlagið (svarðlagið) er enn til staðar“, þó að þúfur hafi verið jafnaðar með […]

Lesa meira »

Nafnlaust svar frá Vegagerðinni

Skrifað um August 17, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Vegagerðin: Það er ekki rétt að þetta sé upp í Vesturdal og áfram suður að Dettifossi. Þetta er mynd af girðingu sem komin er á fyrsta hluta vegarins sem nær 3,3 km frá Norðausturvegi og í gegnum jarðirnar Meiðavelli og Tóvegg að Meiðavallaskógi ( á mynd nálægt 862-03 í næsta svari við ummælum). Á þessu […]

Lesa meira »

Jarpkollupollafjall

Skrifað um August 14, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Í sveitarfélagi nokkru var fenginn maður til þess að teikna hringsjá á stað, þar sem útsjón er mikil. Sést vítt um allar koppagrundir, suður til Herðubreiðar, langt í austur og enn lengra í norður, og mörgum örnefnum var raðað niður á skífuna. Undir lok vinnunnar varð mönnum ljóst, að mikil eyða var í vesturátt, en […]

Lesa meira »

Óþarfa gróðurskemmdir Vegagerðarinnar

Skrifað um August 6, 2015, by · in Flokkur: Gróður

  Óhjákvæmilegt er að vekja athygli á varasömum vinnubrögðum, sem tíðkast hjá Vegagerðinni víða um land. Nú er allt kapp lagt á að girða meðfram þjóðvegum landsins til þess að halda sauðfénaði frá vegum. Vissulega eru það öfugmæli, því að það ætti að vera skylda eigenda að halda fé sínu innan eigin girðinga. En þannig er […]

Lesa meira »

Brátt getur hver og einn framleitt eigið morfín

Skrifað um August 4, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Frá örófi alda hefur safi úr ópíumvalmúa (Papaver somniferum) verið notaður í ýmis deyfilyf og einnig sem fíkniefni. Þessi efni eru ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín. Í allmörg ár hefur verið unnið að því að raðgreina öll gen, sem koma við sögu í lífefnahvörfum, sem eiga sér stað í […]

Lesa meira »