Ættkvíslin kornsúrur (Bistorta (L.) Scopoli) telst til súruættar (Polygonaceae), og vaxa flestar tegundir hennar norðarlega á hnettinum og í tempruðu beltunum í Ameríku, Evrópu og Asíu. Til kvíslarinnar teljast um 50 tegundir, sem eru fjölærar jurtir með stuttan og sterkan jarðstöngul, sem oft er snúinn; Bistorta er af því dregið, bis merkir tvisvar sinnum og […]
Lesa meira »Tag Archives: súruætt
Naflagrös ─ Koenigia Ættkvíslin naflagrös (Koenigia L.) tilheyrir súruætt (Polygonaceae). Latneska ættkvíslarheitið, Koenigia, er til heiðurs lækninum og grasafræðingnum Johann G. König (1728–1785), en hann sendi Linné fyrstur manna eintök af þessari tegund héðan frá Íslandi. König hafði tíu árum áður verið nemandi Linnés. König var sendur til Íslands af stjórnvöldum í Danmörku og ferðaðist […]
Lesa meira »PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum vafstöngull. Blöð eru dreifð, oftast stakstæð og heil, mjög sjaldan gagnstæð. Axlarblöð eru ummynduð í himnukennt, uppvítt axlarslíður (ochrea), sem lykur um stöngulinn og axlarbrumið (nema í Eriogonum). Blómskipanir eru samsettar, ax- eða klasaleitar. Blóm eru regluleg, ein- eða […]
Lesa meira »