Tag Archives: grasafræðingur

Aldarminning Áskels Löve, grasafræðings

Written on October 20, 2016, by · in Categories: Almennt

      Doktor Áskell Löve, grasafræðingur, fæddist þennan dag, 20. október, í Reykjavík fyrir hundrað árum. Foreldrar hans voru S[ophus] Carl Löve (1876-1952), skipstjóri og síðar vitavörður í Látravík (Hornbjargsvita), og kona hans, Þóra Guðmunda Jónsdóttir (1888-1972). Áskell var elztur af sjö börnum hjónanna; að auki átti Áskell sex hálfsystkin samfeðra; móðir þeirra var […]

Lesa meira »

Fyrirlestur um gróður Íslands

Written on November 16, 2015, by · in Categories: Gróður

Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, að þráfaldlega er verið að fjalla um sömu atriðin æ ofan í æ. Það er líkast því, sem menn séu alltaf á byrjunarreit og þurfi sýnkt og heilagt að eiga í þjarki við „efasemdamenn“, sem hafa leyft sér að […]

Lesa meira »

Grotnandi safn í kössum

Written on October 11, 2012, by · in Categories: Almennt

Fyrir rúmu ári skoraði eg opinberlega á stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags að rifta samningi þess við hið opinbera um byggingu náttúrugripasafns vegna vanefnda (Mbl. 14./9. 11). Nú eru liðin 65 ár frá því, að ríkið tók í sínar hendur öll gögn og gæði félagsins með loforði um að reisa veglegt safn. Náttúrufræðistofnun Íslands var komið […]

Lesa meira »

::Vistfræðistofan::

Written on July 24, 2012, by · in Categories: Almennt

::Vistfræðistofan:: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvup. agusthbj@gmail.com • Sími 553 6306     Ágúst H. Bjarnason Eg hef rekið Vistfræðistofuna í allmörg ár og tekið að mér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði. Jafnframt hef eg útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum. Þá veiti eg […]

Lesa meira »