Ættkvíslin Abietinella Müll. Hal. er í Thuidiaceae (flosmosaætt) ásamt Helodium (kambmosum) og Thuidium (flosmosum). Til kvíslarinnar heyrir ein eða tvær tegundir, eftir því, hvort afbrigðið hystricosa er talið sérstök tegund eða ekki; það vex ekki hér á landi. Algeng planta á norðurhveli. Abietinella abietina (Hedw.) M. Fleisch. – tindilmosi Plöntur eru einfjaðraðar, ýmist stórvaxnar […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: April 2017
Ættkvíslin Anomobryum Schimp. – bjartmosar – telst til Bryaceae Schwägr. (hnokkmosaættar) ásamt kvíslunum Plagiobryum Schimp. (dármosum), Bryum Hedw. (hnokkmosum) og Rhodobryum (Schimp.) Limpr. (hvirfilmosum). Samtals hefur 47 tegundum verið lýst í heiminum og eru 39 vel skilgreindar. Á Norðurlöndum vex aðeins 1 tegund og er hún hér á landi. Bæði sprotar og gróhirzla líkjast mjög […]
Lesa meira »Ættkvíslin Pseudoscleropodium (Limpr.) M Fleisch. (döggmosar) telst til Brachytheciaceae (lokkmosaættar) ásamt 10 öðrum kvíslum; þær eru: Eurhynchium Schimp. (sporamosar) Rhynchostegium Schimp. (snápmosar) Cirriphyllum Grout (broddmosar) Oxyrrhynchium (Schimp.) Warnst. (gaddmosar) Kindbergia Ochyra (oddmosar) Sciuro-hypnum Hampe (sveipmosar) Brachythecium Schimp. (lokkmosar) Eurhynchiastrum Ignatov & Huttunen (stingmosar) Brachytheciastrum Ignatov & Huttunen (þyrilmosar) Homalothecium Schimp. (prúðmosar) Aðeins ein tegund er […]
Lesa meira »Ættkvíslin Jungermannia L. (bleðlumosar) tilheyrir Jungermanniaceae (bleðlumosaætt) ásamt kvíslinni Nardia (naddmosum). Plöntur eru með stöngul og blöð, miðlungi stórar til smáar. Þær eru jarðlægar eða uppsveigðar, lítt greinóttar en á stundum með renglur. Blöð eru oftast nær því að vera kringlótt, bogadregin en á stundum er vik í enda. Engin undirblöð og æxlikorn sjaldséð […]
Lesa meira »Ættkvíslin Lophozia (Dumort.) Dumort. (lápmosar) er innan Lophoziaceae (lápmosaættar) ásamt sex kvíslum öðrum. Plöntur eru með stöngul og blöð. Þær eru miðlungi stórar til litlar, jarðlægar, uppsveigðar eða uppréttar. Undirblöð engin eða sjaldan, og þá oftast á sprotaendum. Blöð eru fest á ská eða nærri þvert á stöngul. Blöð klofin í 2 sepa, ydda, bogadregna […]
Lesa meira »