Greinasafn mánaðar: July 2016

Söknuður í Vöku

Skrifað um July 31, 2016, by · in Flokkur: Almennt

Inngangur Skáldin og nafnarnir Jóhann Sigurjónsson (1880-1919) og Jóhann Jónsson (1896-1932) eru oft taldir brautryðjendur í íslenzkri nútímaljóðlist. Kvæði þeirra, sem marka þessi þáttaskil, Sorg og Söknuður, birtust fyrst í Vöku – tímariti handa Íslendingum – sem gefið var út í Reykjavík á árunum 1927 til 1929. Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson birtist í 3. hefti […]

Lesa meira »

Ný bók um fléttur (skófir)

Skrifað um July 1, 2016, by · in Flokkur: Almennt

Hörður Kristinsson: Íslenskar fléttur 392 tegundum lýst í máli og myndum Bókaútgáfan Opna og Hið íslenska bókmenntafélag, 2016 468 bls. Höfundi þessa pistils áskotnaðist góð gjöf fyrir fáum dögum. Sannur vinur að austan kom færandi hendi á sólstöðum með nýútkomna bók, Íslenskar fléttur eftir Hörð Kristinsson. Það er ætíð sérstök tilhlökkun, þegar út kemur bók í grasafræði, […]

Lesa meira »