Greinasafn mánaðar: August 2013

Eiturefnahernaður með vegum

Skrifað um August 24, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Einn morgun fyrir skömmu gekk eg þjóðveg úr Ásbyrgi í Kelduhverfi langleiðina að Skinnastað í Axarfirði (Öxarfirði). Birki- og víðikjarr sýndist mér vel sprottið og lítil sem engin óværa hrjáði plönturnar. Í landi Ferjubakka og Skinnastaðar tók eg hins vegar eftir því, að gulvíðikjarr og einstaka birkihrísla meðfram veginum var lauflaust og dautt. Skyndilega flaug […]

Lesa meira »