Greinasafn mánaðar: May 2015

Úr Haukadal (1)

Skrifað um May 28, 2015, by · in Flokkur: Almennt

  Á árunum frá um 1948 fram til um 1970 dvaldi eg oft og tíðum með foreldrum og systkinum austur í Haukadal í Biskupstungum. Þar hafði fjölskyldan afnot af „rauða kofanum“, vistlegu sumarhúsi í eigu Skógræktar ríkisins, sem var þiljað innan með dökkum baðstofupanel og hitað með sjálfrennandi hveravatni. Við systkinin eigum margar góðar minningar […]

Lesa meira »

Spírun fræs

Skrifað um May 20, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]

Lesa meira »

Pestarkjöts-át

Skrifað um May 4, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Áður hefur komið fram hér á síðum, að nú hafa orðið til stofnar baktería, sem þola flest sýklalyf. Það er þegar orðið erfitt að ráða við algengar sýkingar og mun baráttan við bakteríurnar aukast mikið á næstu árum. Til þessa hefur verið auðvelt að ráða við lungnabólgu og blóðeitrun með sýklalyfjum, en menn óttast nú, […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)

Skrifað um May 3, 2015, by · in Flokkur: Almennt

    Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)   Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Efnisyfirlit V • (23.7.2013 – 23.11. 2013) Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 30.9. 2014)   […]

Lesa meira »