Greinasafn mánaðar: September 2014

Gist í Fornahvammi í Norðurárdal

Skrifað um September 30, 2014, by · in Flokkur: Almennt

  Um miðjan ágúst 1968 lagði eg af stað úr Reykjavík á rússajeppa mínum. Ferðinni var heitið norður í land til þess að safna plöntum, en þó aðallega mosum. Á leiðinni stoppaði eg á nokkrum stöðum og safnaði mosum rétt við þjóðveginn.   Um kaffileytið var eg staddur neðst í Norðurárdal í Borgarfirði og fór […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 29.9. 2014)

Skrifað um September 30, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Efnisyfirlit V • (23.7.2013 – 23.11. 2013) Yfirlit í tímaröð (24.11. 2013 – 29.9. 2014) Grimmia Hedw. – Skeggmosar • 29.9. 2014 Timmia […]

Lesa meira »

Grimmia Hedw. – skeggmosar

Skrifað um September 29, 2014, by · in Flokkur: Mosar

Grimmia Hedw. – skeggmosar Um 120 tegundum hefur verið lýst innan Grimmia-ættkvíslar, en aðeins um helmingur þeirra er almennt viðurkenndur. Hér á landi vaxa 12 tegundir, en annars staðar á Norðurlöndum vaxa 28 tegundir. Á stundum hefur kvíslinni verið skipt í Dryptodon og Hydrogrimmia en það er ekki gert hér. Allar tegundir kvíslar eru meira […]

Lesa meira »

Timmia Hedw. – Toppmosar

Skrifað um September 29, 2014, by · in Flokkur: Mosar

Timmia Hedw. – Toppmosar Uppréttir blaðmosar. Fremur sterklegir og stórvaxnir mosar í gulgrænum þúfum á jarðvegi eða klettum og í gjótum á rökum stöðum, oft í skugga. Blöð eru stór, 5-10 mm á lengd, og mynda aðlægt, litlaust, gulleitt eða rauðleitt slíður að stöngli. Rif er sterklegt og endar rétt neðan við blaðodd, en gengur […]

Lesa meira »

Amphidium Schimp. – Gopamosar

Skrifað um September 28, 2014, by · in Flokkur: Mosar

Amphidium Schimp. – Gopamosar Uppréttir blaðmosar, 1-6 cm á hæð. Stöngull þríhyrndur í þverskurði og því sitja blöðin nokkurn veginn í þremur röðum. Rætlingar brúnir og sléttir. Rök blöð eru upprétt eða útstæð en bugðótt eða hrokkin þurr. Vaxa í þéttum þúfum í rökum klettum, hraunum og urðum. Hér vaxa tvær tegundir. Önnur er tvíkynja […]

Lesa meira »

Racomitrium Brid. – Gamburmosar

Skrifað um September 28, 2014, by · in Flokkur: Mosar

Greiningarlykill að Racomitrium Brid. – gamburmosum.   1 Blöð greinilega vörtótt ……………………….. 2 1 Blöð án vartna, á stundum smátennt ……………… 7 2 Blöð án hárodds. Vörtur lágar og kringlóttar en þéttar. Þurr stilkur snúinn réttsælis, nema á R. fasciculare …… 3 2 Blöð með litlausan hárodd. Vörtur háar en ekki mjög þéttar. Þurr stilkur […]

Lesa meira »

Schistidium – Kragamosar

Skrifað um September 28, 2014, by · in Flokkur: Mosar

    Greiningarlykill að Schistidium Bruch et Schimp. – kragamosum   1 Plöntur einkynja; gróhizlur mjög sjaldséðar. Þráðmjóar greinar í mjög þéttum þúfum. oft rauðlitar; blöð 0,75-1,3 x 0,35-0,55 mm; hároddur göddóttur ………. S. tenerum 1 Plöntur tvíkynja, gróhirzlur algengar. Greinar mjóar eða sverar, í lausum eða þéttum þúfum ……………………………………………………………………………………………. 2   2 […]

Lesa meira »

Veldur hver á heldur

Skrifað um September 24, 2014, by · in Flokkur: Gróður

    Kveikjan að þessum pistli er sú, að fyrir skömmu birtist á vef Landgræðslu ríkisins mynd þar sem sagði svo: „Endurreisn á virkni vistkerfa er mikilvæg á alþjóðavísu og er sem rauður þráður í landgræðslustarfi. Hér má sjá víðiplöntu gægjast upp úr lúpínubreiðu á uppgræðslusvæði í Öxarfirði.“ Mér hnykkti svolítið við, því að eg […]

Lesa meira »

Fáein orð um beit og gróður

Skrifað um September 12, 2014, by · in Flokkur: Gróður

Inngangur Mönnum verður tíðrætt um það, hvort ofbeit eigi sér stað hér á landi eða ekki. Sitt sýnist hverjum og verður úr þessu oft langvinnt karp á milli manna.   Fáir hafa sinnt rannsóknum á gróðri af alvöru og því er almenn þekking á honum næsta lítil. Steindór Steindórson er sá maður, sem mest […]

Lesa meira »

Hnoðstaka

Skrifað um September 8, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Sonardóttirin, Sólveig Freyja, var hnuggin yfir því að missa fyrstu barnatennurnar. Afinn reyndi að hugga hana með þessari hnoðstöku: Hvorki stoðar vol né vein, þér verður bættur skaðinn. Þótt tennur hverfi, ein og ein, aðrar koma‘ í staðinn.

Lesa meira »
Page 1 of 2 1 2