Fáein orð um beit og gróður

Skrifað um September 12, 2014 · in Gróður · 87 Comments

Rof í gróðurbreiðu nema þúsundum kílómetra hér á landi. Óvíða sjást merki um, að unnið sé að því að loka rofabörðum. Ljósm. ÁHB

Rof í gróðurbreiðu nema þúsundum kílómetra hér á landi. Óvíða sjást merki um, að unnið sé að því að loka rofabörðum. Ljósm. ÁHB

Inngangur

Mönnum verður tíðrætt um það, hvort ofbeit eigi sér stað hér á landi eða ekki. Sitt sýnist hverjum og verður úr þessu oft langvinnt karp á milli manna.

 

Fáir hafa sinnt rannsóknum á gróðri af alvöru og því er almenn þekking á honum næsta lítil. Steindór Steindórson er sá maður, sem mest hefur lagt af mörkum á því sviði, auk nokkurra útlendinga, sem hafa komið að vissum verkefnum. Starf Steindórs var einkum fólgið í því að greina gróðurfélög og samræma flokkun á þeim. Þetta var viðamikið starf en því miður aðeins lítið brot af því, sem vert er að kanna.

 

Í raun og veru er afskaplega lítið vitað um áhrif beitar á gróður. Margir hrossabændur skáka í skjóli þess. Ljósm. ÁHB.

Í raun og veru er afskaplega lítið vitað um áhrif beitar á gróður. Margir hrossabændur skáka í skjóli þess. Ljósm. ÁHB.

Það er efni í langa grein að gera rannsóknum Steindórs skil, sem vert er. Af þeim má draga margvíslegan lærdóm. Eitt af því eftirtektarverðasta við niðurstöðurnar er sú staðreynd, að skil á milli einstakra gróðurfélaga eru óeðlilega lítil í samanburði við aðrar norrænar athuganir á þessum tíma. Þetta kemur skýrast fram í gróðri á þurrlendi, en gildir síður um votlendi og snjódældir. Ætla má, að þar taki Steindór einkum mið af rannsókum Rolfs Nordhagens (1894-1979), sem hann greinilega hefur tekið mikið mark á og haft að fyrirmynd.

 

 

Aldur gróðurs

Gróðurfélög á Íslandi eru ekki nema um tíu þúsund ára gömul eða frá lokum ísaldar. Þetta þykir ekki hár aldur, en til samanburðar má nefna gróðurfélög um miðbik jarðar, sem eru um 40 milljón ára að aldri. Það tekur plöntur og aðrar lífverur æði langan tíma að laga sig að öllum aðstæðum á hverjum stað og mynda tiltekið líffélag, sem er í bezta samræmi við ytra umhverfi. Um þetta samspil og framvindu þess eru til nokkrar kenningar, sem allar hafa sitthvað til síns ágætis. Hér er um geypiflókið ferli að ræða, þar sem hver þáttur, lífrænn sem ólífrænn, hefur sitt að segja, ýmist beint eða óbeint. Hér gilda engin meðaltöl hvers þáttar, heldur miklu heldur hámarks- og lágmarksgildin.

 

Að þúsundum ára liðnum næst ákveðið jafnvægi á milli lífvera á hverjum stað, sem þolað hafa bæði súrt og sætt saman. Slík gróðurfélög ættu að vera gríðarlega þolin gagnvart ytri öflum. Þau hafa verið nefnd „hástigs-líffélög“ eftir kenningum Clements frá 1916. (Reyndar eru til nýjar og betri útlistanir á „hástigs-líffélögum“, sem litið er framhjá að sinni, sbr. „poly-climax-theory.)

 

Hver svo sem þessi „hástigs-líffélög“ eru eða hafa verið, er þess ekki að vænta, að menn geti ræktað eitthvað eða komið á fót gróðurfélagi, sem jafnast á við náttúrleg gróðurfélög, sem eru margreynd í tímans rás. Þetta ættu menn ávallt að hafa í huga, þegar gróðri er spillt við verklegar framkvæmdir.

 

Hér á landi virðist það vera trúa manna, að unnt sé að bæta fyrir gróðurspjöll með tilbúnum áburði og grasfræi. Öðrum læt eg eftir, að ætla hverjir bera ábyrgð á slíkum áróðri.

 

 

Áhrif beitar

Loðvíðir var talinn ein bezta búfjárhagaplanta, enda rífur fé hana í sig mjö gráðugt. Ljósm. ÁHB

Loðvíðir var talinn ein bezta búfjárhagaplanta, enda rífur fé hana í sig mjö gráðugt. Ljósm. ÁHB

Nú skal aftur vikið að einsleitni gróðurfélaga hér á landi í samanburði við önnur lönd. – Sannast sagna munu fáir staðir vera til hér á landi, sem eru algjörlega ósnortnir af völdum manna í víðustu merkingu orðsins. Til eru nokkrar illkleyfar torfur og eyjar, sem komast næst því að bera upprunalegan gróður. Þessir staðir eru litlir að umfangi og veita því takmarkaða vitneskju. Næst þessu komast staðir með birkikjarri, þar sem beit hefur verið mjög takmörkuð og lítil sem engin grisjun átt sér stað. Nefna má Teigsskóg sem dæmi og kemst hann næst því, sem kalla mætti frumskóg. Út frá því sjónarmiði er hann einstakur og þar þyrfti að fara fram mjög vönduð og yfirgripsmikil rannsókn.

 

Víða á afréttum er ekki mikið að hafa. Ljósm. ÁHB.

Víða á afréttum er ekki mikið að hafa. Ljósm. ÁHB.

Helztu ástæður fyrir einsleitni gróðurfélaga geta einkum verið að tvennum toga. Annars vegar getur skýringin verið sú, að tegundafæð íslenzku flórunnar valdi því, að hvert gróðurfélag er öðru líkt. Slíkt má svo vera í nokkrum tilfellum, en þó er ljóst, að innan friðaðra svæða verður aðgreining gróðurfélaga miklu skýrari en utan þeirra.

 

Hins vegar er önnur skýring mun sennilegri og hún er sú, að einhver einn eða nokkrir þættir hafi slík áhrif, að þeir jafni út samkeppnisstöðu einstakra tegunda. Og sá þáttur, sem er sameiginlegur í þessum gróðurfélögum er einmitt beit og taðk. Hvoru teggja veldur því, að áhrif annarra umhverfisþátta mega sín lítils. Á beittu landi ná engar tegundir undirtökunum til þess að móta gróðurfélagið, heldur er því ávallt haldið á einhverju óstöðugu framvinduskeiði, sem meðal annars sést af því, að jafnan eru fleiri tegundir á beittu landi en óbeittu og hlutdeild (þekja) flestra er tiltölulega lítil.

Það er ótvírætt, að búsetan hefur haft veruleg áhrif á gróður. Ekki aðeins til að rýra gildi gróðurfélaga, heldur hefur beit gengið svo nærri landi, að það er örfoka.

Á þessum bæ, Jarlsstöðum í Bárðardal, var rekið myndarlegt sauðfjárbú um langan aldur. Engum blöðum er um það að fletta., að búreksturinn tók drjúgan toll af gæðum landsins. Gróðurinn á jarðvegstorfunum mun ná sér á skrið, þó að hann fari ekki í sama horf og var í árdaga. Á hinn bóginn munu melkollarnir seint skrýðast gróðri nema mannshöndin komi til hjálpar. Ljósm. ÁHB.

Á þessum bæ, Jarlsstöðum í Bárðardal, var rekið myndarlegt sauðfjárbú um langan aldur. Engum blöðum er um það að fletta, að búreksturinn tók drjúgan toll af gæðum landsins. Gróðurinn á jarðvegstorfunum mun ná sér á skrið, þó að hann fari ekki í sama horf og var í árdaga. Á hinn bóginn munu melkollarnir seint skrýðast gróðri nema mannshöndin komi til hjálpar. Ljósm. ÁHB.

Niðurstaðan er sú, að meginhluti þurrlendis á afréttum landsins er mjög markaður af beit. Beitarþolið er mjög takmarkað og í raun eru öll þessi lönd í stórhættu. Það eina rétt, sem unnt er að gera í núverandi stöðu, er að koma upp beitarhólfum, svo að stór svæði fái notið friðunar í nokkur ár. Síðan mætti taka hluta þeirra til beitar og hlífa beittum svæðum. Með skipulagðri beitarstjórn er möguleiki á því, að land nái sér að einhverju marki, og þá fyrst er hægt að tala um, hve mikla beit land þolir. Á meðan engin stjórn er höfð á beit, liggur allt land undir skemmdum og mun halda áfram að ganga úr sér.

ÁHB / 12. sept. 2014

 


87 Responses to “Fáein orð um beit og gróður”
 1. I’m still learning from you, but I’m improving myself. I absolutely enjoy reading everything that is posted on your site.Keep the tips coming. I loved it!

 2. Hi this is somewhat of off topic but I was wanting to know if blogs use WYSIWYG editors or if you have to manually code with HTML. I’m starting a blog soon but have no coding knowledge so I wanted to get guidance from someone with experience. Any help would be enormously appreciated!

 3. Greetings from Florida! I’m bored at work so I decided to check out your website on my iphone during lunch break. I really like the information you provide here and can’t wait to take a look when I get home. I’m shocked at how fast your blog loaded on my mobile .. I’m not even using WIFI, just 3G .. Anyways, superb site!

 4. Thanks a bunch for sharing this with all of us you actually know what you are talking about! Bookmarked. Please also visit my web site =). We could have a link exchange arrangement between us!

 5. I have been browsing on-line greater than 3 hours as of late, yet I by no means found any interesting article like yours. It?¦s lovely value enough for me. Personally, if all webmasters and bloggers made excellent content as you probably did, the internet can be much more helpful than ever before.

 6. Very interesting topic, thanks for putting up.

 7. I don’t even know the way I stopped up right here, but I believed this submit was once great. I don’t realize who you’re but definitely you’re going to a well-known blogger in the event you are not already 😉 Cheers!

 8. vzl78i says:

  order viagra with paypal viagra tablet online order

 9. cycledap says:

  side effects for albuterol levalbuterol inhaler

 10. hicFrurf says:

  male viagra pill walmart viagra women sale australia buy viagra no prescription uk

 11. I love the efforts you have put in this, appreciate it for all the great blog posts.

 12. A formidable share, I simply given this onto a colleague who was doing a bit of evaluation on this. And he actually bought me breakfast as a result of I discovered it for him.. smile. So let me reword that: Thnx for the treat! However yeah Thnkx for spending the time to discuss this, I really feel strongly about it and love reading more on this topic. If possible, as you become experience, would you thoughts updating your blog with extra details? It’s extremely useful for me. Huge thumb up for this weblog post!

 13. Смотреть онлайн бесплатно в хорошем качестве..
  По ссылке смотреть онлайн в хорошем качестве бесплатно фильмы.

  Смотреть фильм в хорошем качестве.

 14. Онлайн-кинотеатр якутских фильмов..

  Фильм Бэтмен (2022) смотреть онлайн.
  Фильмы в жанре

 15. breephig says:

  furosemide 20 mg tablets furosemide tab 40mg

 16. Some genuinely fantastic info , Glad I observed this.

 17. smeago says:

  albuterol sulfate inhaler albuterol side effects

 18. Beaupe says:

  combivent nebulizer dose http://combivent.golf/ combivent asthma

 19. I am extremely impressed with your writing skills as well as with the layout on your blog. Is this a paid theme or did you modify it yourself? Anyway keep up the nice quality writing, it’s rare to see a great blog like this one these days..

 20. Europa-Road says:

  Thanks for helping out, great info. “Whoever obeys the gods, to him they particularly listen.” by Homer.

 21. We’re a group of volunteers and starting a new scheme in our community. Your web site provided us with valuable info to work on. You have done a formidable job and our whole community will be grateful to you.

 22. Hmm is anyone else encountering problems with the images on this blog loading? I’m trying to find out if its a problem on my end or if it’s the blog. Any feed-back would be greatly appreciated.

 23. Heenry says:

  hydroxychloroquine over the counter hydroxychloroquine where to get it hydroxychloroquine for sale over the counter hydroxychloroquine online

 24. Фильм смотреть онлайн бесплатно..
  По ссылке фильм здесь.
  Смотреть онлайн бесплатно в HD на Kino

 25. Дивитися фільм онлайн безкоштовно і легально..
  Вот сайты для просмотра фильмов.
  Видео-фильмы из категории для
  просмотра online.

 26. Сериалы и фильмы смотреть онлайн видео HD..
  Вот Онлайн фильмы.
  Фильмы онлайн · Фильмы
  онлайн — Фильмы онлайн высокого качества (HD, 720p)

 27. Смотреть онлайн бесплатно, фильм
  онлайн.. Доступ Онлайн фильмы.
  Фильмы и Сериалы · Первый канал.

 28. Фильм смотрите бесплатно на Filmix..
  Открыто Онлайн фильмы.
  Смотрите фильмы для всей семьи в лучшем онлайн-сервисе

 29. Где смотреть онлайн бесплатно.
  Фильм Онлайн фильмы.
  Фильмы онлайн в хорошем качестве 720 HD.
  Фильм

 30. Great write-up, I am regular visitor of one’s web site, maintain up the excellent operate, and It is going to be a regular visitor for a lengthy time.

 31. Vance Lehner says:

  I like this weblog its a master peace ! Glad I discovered this on google .

Leave a Reply