Þefjurtir – Descurainia Webb & Berthel. – er ættkvísl innan krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru einærar en þó eru nokkrar ýmist tví- eða fjölærar. Stöngull er uppréttur, greinóttur og oft hárlaus ofan til. Blöð eru bæði í stofnhvirfingu og á stöngli, þau eru fjöðruð, ýmist stilkuð eða stilklaus; blöð í stofnhvirfingu visna oft, […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: August 2016
Ættkvíslin alurtir – Subularia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru smávaxnir, hárlausir einæringar. Stöngull er uppréttur, sívalur, blaðlaus; oft nokkrir stönglar saman. Blöð eru öll í stofnhvirfingu, allaga, allt að 3 cm á lengd. Blómskipun er fáblóma klasi, á stundum með aðeins einu blómi. Bikarblöð snubbótt, með mjóan himnufald. […]
Lesa meira »Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L. – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um 90 öðrum kvíslum og samtals um 2000 tegundum. Aðrar innlendar kvíslir innan ættar eru Rhinanthus, Pedicularis, Euphrasia og Bartsia. Fyrir ekki ýkja löngu töldust samtals sjö innlendar ættkvíslir til grímublómaættar – Scrophulariaceae – ásamt þremur slæðings-kvíslum. Allar þessar ættkvíslir […]
Lesa meira »Vegagerðin heldur uppteknum hætti og stundar eiturefnahernað gegn náttúrunni. Eiturefnin berast oft langar leiðir og langt umfram veghelgunarsvæði yfir á lönd annarra. Fólk hlýtur að eiga ótvíræðan rétt á að vita, hvort Vegagerðin hafi úðað eitri á plöntur við vegarbrún eða ekki. Eiturúði berst auðveldlega allt að 400 metra frá vegi. Nú er gríðarlega […]
Lesa meira »Á stundum blaða eg í orðabókum mér til hugarhægðar ekki síður en í öðrum bókum. Um daginn staldraði eg við orð, sem hefjast á sl… Þá þóttist eg taka eftir því, að meiri hluti þeirra orða hafa neikvæða eða slæma merkingu. Mér þótti þetta stórfurðulegt en ekki veit eg, hvort þetta er rétt. Hér […]
Lesa meira »