Rússi nokkur, Valery Spiridonov að nafni, hefur að eigin ósk ákveðið að gangast undir all sérstæða aðgerð, sem er fólgin í því, að höfuð hans verður flutt yfir á búk annars manns. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú, að hann þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem veldur því að allir vöðvar visna (Werdnig-Hoffman sjúdómur). Hann segist […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: April 2015
Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]
Lesa meira »Ár 2015, 1. apríl, lauk yfirítölunefnd, þau Anna Margrét Jónsdóttir, ráðunautur, Ágúst H. Bjarnason, plöntuvistfræðingur og Skarphéðinn Pétursson, hæstaréttarlögmaður og formaður nefndarinnar, málinu: Ítala í afréttinn Almenninga í Rangárþingi eystra með svohljóðandi: Ú R S K U R Ð I I. Formáli Almenningar eru landssvæði norður af Þórsmörk í Rangárvallasýslu. Almenningar eru landssvæði norður af […]
Lesa meira »