Vatnsnarvagrös – Catabrosa PB. 1812 Fáliðuð ættkvísl. Nú teljast þrjár tegundir til hennar, en áður voru tegundirnar mun fleiri; þær hafa verið felldar niður eða fluttar í aðrar kvíslir. Hér vex aðeins ein tegund, er lýsing á henni látin nægja. Catabrosa er komið úr grísku, katabrosis, éta, neyta; sumir telja nafnið til komið vegna þess, […]
Lesa meira »