Greinasafn mánaðar: March 2017

Barbilophozia — larfamosar

Skrifað um March 30, 2017, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Barbilophozia Loeske (larfamosar), sem hér er fjallað um sem eina heild, er á stundum undirættkvísl í Lophozia. Þeirri ættkvísl er skipt í 8 undirkvíslir og sumum þeirra síðan skipt í geira (sectio). Ættkvíslin tilheyrir Lophoziaceae (lápmosaætt) ásamt sex öðrum kvíslum.   Plöntur eru miðlungi stórar til smáar, jarðlægar, uppsveigðar eða uppréttar. Hliðarblöð eru undirsett, […]

Lesa meira »

Kennarinn Örnólfur Thorlacius

Skrifað um March 5, 2017, by · in Flokkur: Almennt

  Örnólfur Thorlacius lézt 5. febrúar síðast liðinn á 86. aldursári. Örnólfur kom víða við á langri ævi. Meginstarf hans var innan veggja tveggja skóla, Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð, þar sem hann fékkst við kennslu og gegndi síðan starfi rektors. Auk þessa var hann mikilvirkur þýðandi, flutti fræðsluþætti í útvarpi og sjónvarpi […]

Lesa meira »