Eftirtektarvert er, að mjög víða á stórum steinum og í klettum vaxa blaðkenndar fléttur, sem eru festar við undirlagið aðeins með einum sterkum miðstreng. Fléttur þessar nefnast því naflar (Umbilicaria), en nafli á latínu er umbilicus. Auðvelt er að losa þær frá steinum, en í þurrki eru þær mjög stökkar og brotgjarnar, en í vætu […]
Lesa meira »