Því miður hef eg rekizt á villu í bók minni, Mosar á Íslandi, sem rétt er að leiðrétta. Bls. 197: Höfuðlykill II: Þar hafa víxlazt töluliðir í greiningarlykli við 2 og 2*: 2 Blöð með einfalt rif …………………………………………………….. 4 2* Blöð með stutt, klofið, tvöfalt rif eða ekkert ………………… 3 Þá er rétt að […]
Lesa meira »