Greinasafn mánaðar: April 2021

Skáld lifir í verkum sínum – Söfnun lokið

Skrifað um April 28, 2021, by · in Flokkur: Almennt

Svo einkennilegt sem það er, týndist gröf Páls Ólafssonar, skálds (1827-1905), skömmu eftir, að kona hans, Ragnhildur Björnsdóttir (1843-1918), var lögð þar til hinztu hvílu fimmtán árum eftir dauða Páls. Svo er fyrir að þakka, að alla tíð hefur verið vitað, að Páll var lagður í mold í kassalaga kistu, því að hann vildi hvíla […]

Lesa meira »

Ekki er hægt við selnum að sjá

Skrifað um April 13, 2021, by · in Flokkur: Almennt

Vorið 1978 var eg á selaveiðum með Skaftafellsbændum, Ragnari Stefánssyn í Hæðum og Jakobi Guðlaugssyni í Bölta. Með í för voru auk mín Helgi Stefánsson í Hofsnesi, tveir synir Jakobs og Anna María, dóttir Ragnars. Skaftafellsfjara er um 14 km, bæði austan og vestan Skeiðarár, enda óháð því hvar áin fellur til sjávar. Við bjuggum […]

Lesa meira »