Tag Archives: bakteríur

Pestarkjöts-át

Written on May 4, 2015, by · in Categories: Almennt

Áður hefur komið fram hér á síðum, að nú hafa orðið til stofnar baktería, sem þola flest sýklalyf. Það er þegar orðið erfitt að ráða við algengar sýkingar og mun baráttan við bakteríurnar aukast mikið á næstu árum. Til þessa hefur verið auðvelt að ráða við lungnabólgu og blóðeitrun með sýklalyfjum, en menn óttast nú, […]

Lesa meira »

Bakteríur stjórna hegðun okkar

Written on August 26, 2014, by · in Categories: Almennt

Í tímaritinu BioEssays birtist forvitnileg grein um svengd manna. Þar er því haldið fram, að bakteríur, sem lifa í meltingarfærum stjórni á vissan hátt, hvað það er, sem við borðum. Það eru fræðimenn við marga bandaríska háskóla, sem hafa tekið þátt í þessari rannsókn.Í meltingarvegi lifa bakteríur, sem samtals vega um 1,5 kg og frumufjöldi […]

Lesa meira »

Baráttan við bakteríur

Written on June 19, 2014, by · in Categories: Almennt

Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]

Lesa meira »

Þarmaskolun (detox) og saurgjafir

Written on January 21, 2013, by · in Categories: Almennt

  Raunir 61 árs gamallrar konu munu ekki vera einsdæmi. Hún var skorin upp vegna bak-meiðsla og í kjölfarið fékk hún lungnabólgu. Sýkla-lyf voru gefin og komu að gagni – en höfðu það í för með sér að drepa eðlilegar þarma-bakteríur. Konan léttist um 27 kg á átta mánuðum, hafði enga stjórn á hægðum, missti […]

Lesa meira »