Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli

Skrifað um November 4, 2015 · in Almennt · 86 Comments

arnarbæli (2)

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli

 

Fyrir skömmu birti eg stuttan pistil „Vandasamt þjófnaðarmál“, þar sem sagt er frá meiðyrðamáli, sem Rannveig Helgadóttir á Kotströnd höfðaði á hendur séra Ólafi Magnússyni í Arnarbæli í nafni líks hálfbróður hennar, Eyjólfs ljóstolls.

Nú hefur ágætur vinur minn bent mér á, að kafli úr líkræðu prests birtist í blaðinu Templar 8. október 1911.

Ræðan vakti undrun og hneykslan margra. Skömmu síðar birtist ádrepa í blaðinu Ingólfi og fylgir hún hér á eftir þessari dæmalausu líkræðu.

Arnarbæli í Ölfusi var um langa hríð kirkjustaður og prestssetur.

Arnarbæli í Ölfusi var um langa hríð kirkjustaður og prestssetur.

Templar
XXIV. Reykjavik, 8. okt. 1911 15. blað. Ritstjóri Jón Árnason prentari

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli

■— — — Og á ógæfubrautinni, sem hann þannig

komst inn á strax í æskunni, hélt hann svo

áfram alla tíð á meðan æfin entist, þessi

framliðni maður. — Með hverju árinu varð hann æ

meiri og meiri aumingi, altaf sökk hann

dýpra og dýpra ofan í fen óreglunnar;

altaf minkaði siðferðisþrekið til þess að

veita spillingunni viðnám. Hinir ágætu

andlegu og líkamlegu hæfileikar, sem

hann upphaflega var gæddur, urðu svo

gott sem að engu, eða jafnvel verra en

að engu, í solli og spillingu heimsins.

— Enginn yðar, vinir mínir, þarf um

það að spyrja, hver hún var, ógæfan,

sem hann rataði í, þessi Iátni maður,

því yður er það öllum kunnugt, að það

var ógæfan mikla, drykkjubölið, sem

svo margan afbragðsmanninn hefir eyðilagt

fyr og síðar. — En þegar vér lítum

á æfiferil þessa vesæla manns, og

þegar vér hugsum oss, hvílíkur nyt-

semdarmaður hann hefði getað orðið,

slíkur hæfileikamaður, sem hann var að

upplagi, þá getur oss naumast annað en

óað við hugsunarhætti þeirra manna,

sem friðlausir berjast með hnúum og

hnefum fyrir því, að haldið sé framvegis

í landinu þeirri ólyfjan, sem valdið

hefir tímanlegri ógæfu, ekki að eins

þessa framliðna manns, heldur og fjölda

margra annara fyr og siðar, og það ekki

síst þeirra, sem voru yfirburðamenn að

andlegum hæfilegleikum. — — Og vér

spyrjum sjálfa oss: gera þessir menn,

sem vilja halda voðanum áfram í landinu,

þrátt fyrir yfirlýstan vilja mikils

meiri hlula þjóðarinnar, gera þeir sér

grein fyrir hverju þeir eru að reyna að

fá til vegar komið? Vita þeir sjálfir

hvílíka þjóðarógæfu þeir vilja fá áfram

lögfesta í landinu? — Engum heilvita

manni dettur í hug að láta óvita börn

ná í voða; líkurnar fyrir því að tjón

hljótist af, ef þau hafa hönd á honum,

eru svo miklar, að enginn vill eiga það

á hættu. En erum vér mennirnir ekki

allir saman meiri og minni börn í ýmsum

skilningi, þótt vér séum fullorðnir

taldir að árunum til? Og hefir ekki

áfengiseitrið reynst miklu háskalegri voði

fullorðnu börnunum, heldur en nokkurntíma

hnífar og skæri óvitunum? Ég

held að þetta sé svo augljós sannleikur,

að ekki þurfi um að deila; og að minsta

kosti er framliðni maðurinn, sem liggur

þarna í líkkistunni, eitt af Ijósu dæmunum

um þetta. — Það er meira en

sorglegt að sjá hina beztu hæfileika fara

mikið ver en til einskis, bara vegna

einnar ástæðu, einnar hættu, sem ekki

tekst að sigra, en auðvelt er að gera

landræka. Þjóðin okkar er sannarlega

ekki svo rík af hæfileikamönnum, að

hún megi við því að missa þá á þennan

hátt. – Ó.

 

arnarbæli (1)

Engin kirkja er nú í Arnarbæli.

 

 

Líkræðan í „Templar”.

Vér prentuðum upp í síðasta blaði

„kafla úr líkræðu”, er birtist í blaðinu

„Templar” um daginn, og sem þar er

sagt að flutt hafi verið nýlega. Vér

gátum þess þar, að vér teldum það ó-

líklegt, að nokkur prestur þessa lands

gæti hafa haldið jafn svívirðilega ræðu

yfir framliðnum manni, og misbrúkað á

þann hátt, sem þar er sagt, stöðu sína

til að svala banngræðgi sinni. Svo ó-

geðslega „agitation” höfðum vér aldrei

trúað að andstæðingar vorir leyfðu sér,

að þeir gætu ekki setið á sér að nota

til þess grafir framliðinna að prédika boð-

skap sinn. Vér vildum helst mega trúa

því, að „Templar” hefði skrökvað þessu

upp, og búið til líkræðuna sjálfur.

Svo mun þó ekki vera. Oss er nú

sagt, að það sé satt, að þessi rœða hafi

verið haldin; oss er sagt að presturinn,

sem það hafi gert, sé séra Ólafur Magnússon

í Arnarbæli; og ræðan hafi verið

haldin yfir Eyjólfi sál. Magnússyni barnakennara,

sem kallaður var oft ljóstollur.

Það hryggir oss, að þetta skuli vera

satt. Vér erum reiðubúnir til að mæta

andstæðingum vorum hvar sem er, og

rökræða við þá hvar sem er; en

við opnar grafir dauðra manna er oss

meinað að mæta þeim, og þar myndum

vér heldur ekki telja sæmilegt að

ræða við þá pólitísk mál, þann stað

teljum vér friðhelgan og höfðum líka

búist við, að þeir teldu hann friðhelgan.

 

Þetta tiltæki prestsins er svo ógeðslegt

og svo Ijótt, að vér þykjumst mega

vænta þess, að biskup landsins telji það

skyldu sína að átelja það opinberlega. Kirkjunni getur ekki verið neinn vegsauki

að því, ef menn geta átt það á

hættu að presturinn flytji bannfyrirlestur

í stað líkræðu, eða að verða að

hlusta á hina hempuklæddu drottins

þjóna svívirða og sverta framliðna ættingja

og vini í gröfinni, banninu til

vegsemdar.

Þetta er alvörumál, og vér verðum

að telja það ósæmilegt og illa farið, ef

hér er ekki þegar i stað tekið alvarlega

í taumana.

 

Ingólfur

 1. árg. 1911. 49. tölublað (5.12 1911)

 

ÁHB / 4. nóvember 2015

Leitarorð:

86 Responses to “Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli”
 1. TedJab says:

  [url=http://nolvadextamoxifen.quest/]buy nolvadex tamoxifen[/url]

 2. Wohh just what I was looking for, regards for posting.

 3. porno says:

  Kind regards !!I want to thnx for the efforts you have put in writing this blog post sdfsdkfpjşsmlfsdfdskj

 4. Şekil 2: Renkli Doppler Ultrasonografi Penis transvers görün- tüsü
  – Beyaz ok psödoanevrizmanın karakteristik görüntüsü olan ying-yang işaretini gösteriyor.

 5. porno says:

  Thanks sdfsdkfpjşsmlfsdfdskj

 6. porno izle says:

  porno izle And the design you use, wow sdfsdkfpjşsmlfsdfdskj https://www.evooli.com/porno-izle/

 7. Ateşli Güzel lanet Seks Videolar. 05:02. What is her name xxx videos.

  06:17. Uncle fucknig his matchless confidant virgin daughter family shag xxx tube.
  Spex teenybopper in nylons gathers messed up nicely porno.
  Twenty one sextreme old boys fuck sweet supreme perfect virgins compilation impulsive sweethearts fuck kinky old.

 8. HarryBat says:

  الاسهم السعودية

 9. Kadının davasıdır. Mata Hari davası, avukat,
  müvekkil ve mahkeme ilişkileri açısından tarihte iz
  bırakmış bir yargılamadır.

 10. Utterly indited content, Really enjoyed looking through.

 11. Davidbaw says:

  luckyjet 1 win
  в букмекерской конторе 1 win. Азартная краш игра в казино 1вин. Стратегия заработка денег. Как вывести средства с баланса. Бонус промокод при регистрации на официальном сайте. Скачать APK на телефон.

 12. RobertFautH says:

  https://na-telefon.biz
  заказать поздравление по телефону с днем рождения
  поздравления с Днем Рождения по телефону заказать по именам
  заказать поздравление с Днем Рождения по мобильному телефону
  заказать поздравление с днем рождения по именам
  заказать поздравление с днем рождения на телефон

 13. Someone necessarily lend a hand to make significantly articles I would state. This is the very first time I frequented your website page and to this point? I surprised with the research you made to make this actual post extraordinary. Wonderful process!

 14. Davidbaw says:

  в букмекерской конторе 1 win. Азартная краш игра в казино 1вин. Стратегия заработка денег. Как вывести средства с баланса. Бонус промокод при регистрации на официальном сайте. Скачать APK на телефон.

 15. GeraldGeway says:

  Обзоры краш игра в букмекерской конторе 1 win. Как играть и зарабатывать деньги в.

  Стратегия и трюки для заработка в казино 1 win. Аналог игры aviator на деньги. Взлом игры Predictor hack

 16. GeraldGeway says:

  Обзоры краш игра в букмекерской конторе 1 win. Как играть и зарабатывать деньги в.
  игра лаки джет развод
  Стратегия и трюки для заработка в казино 1 win. Аналог игры aviator на деньги. Взлом игры Predictor hack

 17. What is the subscription cost of information on India Dicyclomine exports?
  There are two options to Subscribe, Online Access starts at
  $1500 and reports from.

 18. RM DICYCLOVERINE 10 MG TABLET Anticholinergic. Price. P 10.00.
  Buy now Contents. Each tablet contains: Box of 100s.
  Price Comparison. RM DICYCLOVERINE 10 MG TABLET Products containing dicycloverine hydrochloride should be used with caution in any
  patient with or suspected of having glaucoma or prostatic hypertrophy.

  Use with care in.

 19. Bu sefer götten almak isteyen genç kız erkek arkadaşı ile kamera karşısına
  geçip sevişiyor googleden canlı anal porno, hollanda sex sov canlı yayında.

 20. Bize katılma fırsatını kaçırmayın ve her izlemenin zevkini hissetmenizi sağlayacak İzleme HD küçük göğüsler
  XXX videolarını başlatmayın! Sert Anal ve Çığlık Atma, Çift Penis Sokma, Azgın Lezbiyen Oyunları, Tecrübeli Sluts, Herkesi Tatlandırabilir Slutty Olgun Bu, ‘un.

Leave a Reply