Hákon Bjarnason: Útdráttur úr dagbók 1936 Þann 11. júní vorum við eftirtaldir staddir á Þórsmörk: Árni Einarsson í Múlakoti, Skúli Skúlason ritstjóri, Einar G. E. Sæmundsen [Einar yngri] og ég. Þá voru þar og Einar E. Sæmundsen og nokkrir verkamenn. Við Árni höfðum bollalagt að gaman væri að fara syðri Landmannaleið upp úr Þórsmörk […]
Lesa meira »Tag Archives: þórsmörk
Ágúst H. Bjarnason prófessor: KLÆÐIÐ LANDIÐ Ræða flutt á Ungmennafélagsmóti í Þrastarskógi hinn 8. ágúst 1926. Kæru Ungmennafélagar! Nú fyrir rúmum mánuði fór ég stutta landferð með syni mínum, sem þá var nýorðinn stúdent. Tilgangurinn með ferðinni var sá að sýna honum þau ríki þessa lands, sem hann hafði ekki áður séð, fagrar sveitir eins […]
Lesa meira »Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson reit kímna grein í Heima er bezt 3. tbl. 63. árg. 2013 um ótíndan langferðarbílstjóra. Minni Jóns og skýrleiki er með eindæmum, en hann er rúmlega níræður að aldri. Þá sakar ekki að minna á þetta einstaka tímarit, Heima er bezt, sem er sneisafullt af margvíslegum fróðleik eftir marga skilríka heiðursmenn. […]
Lesa meira »Árni Alfreðsson, líffræðingur, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag (28. nóv. 2012) undir heitinu Illvirki inni í Þórsmörk. Þar greinir hann frá, að unnið sé að því leynt og ljóst að gera akveg inn í Þórsmörk að uppbyggðum heilsársvegi. Nú er til að mynda verið að leggja ræsi yfir Hvanná. Árni heldur því fram, […]
Lesa meira »