Heimsókn til Uppsala

Skrifað um September 26, 2013 · in Almennt · 64 Comments

Carl von Linné (1707-1778).

Carl von Linné (1707-1778).

Dagana 18. til 24. september sótti eg heim Uppsali í Svíþjóð. Ástæða fyrir heimsókninni var, að nokkrum fyrrverandi nemendum þótti við hæfi, að allir, sem höfðu brautskráðst frá Växtbiologiska Institutionen við háskólann í Uppsölum, verðu saman tveimur dögum og rifjuðu upp gamla tíma og kynntust rannsóknum, sem væru stundaðar við stofnunina nú. Svíar kalla slíka daga „alumndagar“, dregið af latneska orðinu alumnus (lærisveinn, nemandi, fósturbarn). Þetta er eitt dæmi um ameríkaniseringu Svía. Lärjungeträff eða discipelsmöte hefði verið betra.

Ekki er mér fullkunnugt, hve margir af fyrrverandi nemendum eru á lífi, en 87 skráðu sig til þátttöku 21. og 22. sept. Nokkrir til viðbótar höfðu boðað komu sína en gátu ekki fjármagnað ferðina, þegar til kom; og einn missti af flugi frá Ítalíu. Að sjálfsögðu eru flestir Svíar, en þó komu nokkrir frá Þýzkalandi, Hollandi og Noregi en eg einn frá Íslandi. Af þessum hópi þekkti eg hvorki meira né minna en 32, enda var eg viðloðandi stofnunina í allmörg ár.

Hér var Växtbiologiska Institutionen til húsa í fjölmörg ár. - Nú er hún Snorrabúð stekkur. Ljósm. ÁHB.

Hér var Växtbiologiska Institutionen til húsa í fjölmörg ár. - Nú er hún Snorrabúð stekkur. Ljósm. ÁHB.

Samkoman hófst laugardaginn 21. sept. klukkan eitt. Þau, sem höfðu veg og vanda af fundinum, buðu menn velkomna. Því næst rakti Ingvar Backeus sögu stofnunarinnar, minn gamli kennari og handleiðari, Erik Sjögren, rifjaði upp gamlar sögur og sagði frá Svenska Växtgeografiska Sällskapet, sem ávallt var tengt Växtbio. Jon Ågren greindi frá rannsóknum, sem nú eru í gangi, og Håkan Rydin og Ingela Frost lýstu, hvernig kennsla fer fram.

Erik Sjögren, minn gamli kennari í mosafræði og handleiðari, hélt skemmtilegt erindi á ráðstefnunni og rifjaði upp skondin atvik frá fyrri tíð. Ljósm. ÁHB.

Erik Sjögren, minn gamli kennari í mosafræði og handleiðari, hélt skemmtilegt erindi á ráðstefnunni og rifjaði upp skondin atvik frá fyrri tíð. Ljósm. ÁHB.

Að loknu kaffi og myndatöku af hópnum voru fluttir þrír hnýsilegir fyrirlestrar hver öðrum betri. Brita Svenson: Blir det mindre viktigt för sileshår att fånga byten när kvevenedfallet ökar?; Sebastian Sundberg: Sphagnum as a model for exploring dispersal; og Nina Sletvold: Plant-pollinator interactions and selection on floral traits.

Erik Skye, kenndi gróðurmælingar og lagði grunn að kunnáttu minni í fléttum. Ljósm. ÁHB.

Erik Skye, kenndi gróðurmælingar og lagði grunn að kunnáttu minni í fléttum. Ljósm. ÁHB.

Um kvöldið var heilmikil matarveizla, nokkrir héldu stutta tölu og Ejvind Rosén sýndi myndir úr starfi stofnunarinnar. Góður rómur var gerður að þessu öllu.
Næsta dag var haldið út í frumskóginn í Fiby, sem er 15 km fyrir vestan Uppsali. Þetta er um 87 ha stórt svæði, sem hefur verið algjörlega friðað frá því á 18. öld. Ríkjandi tré í skóginum er rauðgreni (Picea abies), en fura (Pinus sylvestris) ræður ríkjum á graníthryggjum. Í vestri hluta svæðisins, þar sem voru votar engjaslægjur á fyrri tíð, vex birki (Betula pubescens) og rauðelri (Alnus glutinosa). Þá vaxa aspir á víð og dreif og eru meðal þeirra stærstu á þessum slóðum.

Frumskógurinn í Fiby hefur verið friðaður í rúmar tvær aldir. Þar fá tré að falla og rotna án afskipta mannsins. Ljósm. ÁHB.

Frumskógurinn í Fiby hefur verið friðaður í rúmar tvær aldir. Þar fá tré að falla og rotna án afskipta mannsins. Ljósm. ÁHB.

Allt frá dögum Rutgers Sernanders prófessors (1866-1944) hafa stúdentar við Växtbio lært þarna undirstöðuatriði í vistfræði, ýmsar mæliaðferðir og að þekkja tegundir úti í náttúrunni. Það má því segja, að þarna sé ein helzta skólastofa stofnunarinnar. Það var einkar skemmtilegt að ganga þarna um að nýju undir öruggri leiðsögn nafnanna Håkanana Hytteborns og Rydins.
Það var R. Sernander sem kom Växtbiologiska Institutionen á fót árið 1914, en maður nokkur, Frans Kempe að nafni, gaf stórar fúlgur fjár til að reisa hana. Um langan aldur bjó stofnunin við þröngan kost í gömlu húsi við Villavägen 14. Skömmu eftir 1960 var reist annað hús á sömu lóð og þar hafðist stofnunin við allt til ársins 2009. Prófessorar, sem komu á eftir R. Sernander, eru: Einar Du Rietz (1895-1967), Hugo Sjörs (1915-2010), E. van der Maarel (1934) og að síðustu Jon Ågren.
Mikið orð fór af þessari stofnun, ekki sízt á árunum eftir 1934, þegar G. E. du Rietz varð prófessor og lagði grunn að svo kölluðum Uppsala-skóla í gróðurfræði. Of langt mál yrði að rekja hér fjölþætt viðfangsefni, sem fengizt hefur verið við í áranna rás, en hin síðari ár hafa áherzlur í vistfræði plantna breytzt gríðarlega.
Það er samdóma álit allra, er til þekkja, að andrúmsloft á Växtbio hafi verið einstakt og ekki líkt á neinni stofnun annarri. Gamlir kennarar og áhugamenn áttu gjarnan leið þar um, sóttu seminör, sátu í bókasafninu og drukku kaffi á litlu kaffistofunni með stúdentum. Þannig mynduðust tengsl á milli aldurshópa, sem stuðluðu að vitrænum skoðanaskiptum.
Árið 2009 var Växtbiologiska Institutionen lögð niður sem slík og sameinuð mörgum öðrum undir nafninu Evolutionsbiologiskt centrum. Þá var öll starfsemi flutt úr húsunum tveimur á Villavägen á gang (korridor) í stórri byggingu spottakorn í burtu. Allar dyr eru harðlæstar og þarna inn kemst enginn nema hann eigi brýnt erindi við einhvern ákveðinn á deildinni. Gamlir kennarar eru ekki taldir eiga þangað neina köllun og fá þar ekkert afdrep. – Nú vaknar sú spurning: Skyldu vísindin eflast meir í slíku umhverfi?

 

 

ÁHB / 26. sept. 2013


64 Responses to “Heimsókn til Uppsala”
 1. SaabAuto-Or says:

  [U – Обсуждение новостей РІ РјРёСЂРµ авто. Общие технические РІРѕРїСЂРѕСЃС‹. Обмен опытом.[/U – [URL=https://saabclub.xf2.site/index.php – Сааб Клуб Форум[/URL – [B – Выбор SAAB.[/B –

 2. rare antique historical Atlases Sale Carte Generale du Voyage Pittoresque autour du Monde . . .

 3. Cep porno indir yeni. Anal hd cep porno indir. Olgun Dul Porno, Porno, Porno İndir, Porno
  İzle, Redtube Porno, Rokettube Porno, Rus Porno, Seks İndir, Seks İzle, Sesli Porno, Sex İzle, Sikiş İndir,
  Aramış olduğunuz tüm kategorileri kolaylıkla sitemizde reklamsız şekilde hem izleyip hemde indir seçeneğini kullana
  bilirsiniz.

 4. It¦s actually a cool and helpful piece of info. I¦m glad that you just shared this helpful info with us. Please keep us informed like this. Thank you for sharing.

 5. Sincap kız porno vıdeolarını ücretsiz izle.
  sincap kız sikiş filmleri oYoH ile izlenir, kesintisiz seks merkezi.
  OY KATEGORİLER VIDEO ARA. Sincap Kız porno izle.

  12:4. yaramaz Flix Sincap ateşli anal seks, grup.

  Ben de yıkayıp öyle vereyim dedim. Dudaklarıyla heryerime dokunuyordu.
  Merhaba deerstand de başimdan geçen.

 6. 08-Jul-2022 Figure Measurements & Body Stats: Viktoria
  Kay stands tall 5 Feet 6 Inches and Weight 62 KG.
  Her Body Measurements are 34 Inch. she has dark.

 7. En iyi emo babe bir pov blowjob verir sikiş videoları karayilan ile izlenir.
  ama ver ha ver iteliyor, unutulmaz sex ama yarrak
  sürme okumak için.

 8. XXX videos travesti deniz extremely difficult to find,
  but porn site editor made every effort and collected
  349 videos. We are glad to inform you, you don’t have to search for no need to.

 9. Milli Piyango İdaresi’ne ait milli piyango, hemen kazan, şans topu,
  on numara, sayısal loto, süper loto oyunlarının 18 yaş altındaki kişilerin oynaması yasaktır.

 10. I would like to thnkx for the efforts you have put in writing this blog. I am hoping the same high-grade blog post from you in the upcoming as well. In fact your creative writing abilities has inspired me to get my own blog now. Really the blogging is spreading its wings quickly. Your write up is a good example of it.

 11. 07:47 XVideos Kız baştankara mastürbasyon Webcam small penis big pussy; 01:51 TNAFlix animasyon Hentai Anime bkz:
  tüm; 05:15 DrTuber Babe büyük göğüsler Esmer Avrupa; Seks Klipler En çok arananlar: spandex (434) Kamasutra (127) Aile (4738) eski (>10000)
  Lexi belle (171) netvideogirls (56).

 12. Is made for adult by Big Dick Blowjob porn lover like you.
  View Big Dick Blowjob GIFs and every kind of Big Dick
  Blowjob sex you could want and it will always be free!
  We can.

 13. Kısırlık ve Doğurganlık Tedavi Seçenekleriniz.

  Içerik: Birçoğumuz için, gebe kalmaya çalışırken her ay dönemimizi kaçırmayı bekleyen duygusal bir roller coaster.
  Bu acele ve bekle bir oyun.

 14. Uses of diclofenac in dogs This product is often used
  to soothe pain, inflammation and even to treat fever in your canine friend.

  In addition, it’s sometimes used to treat ophthalmological problems such
  as canine uveitis. It can also be an option before or after eye surgery.
  Some specialists prescribe diclofenac along with vitamin B
  complex.

 15. Bentyl International Price Comparison Highlight Lowest U.S.
  Pharmacy Coupon Price: Lowest International Mailorder Pharmacy Price: $0.54 per tablet for 100 tablets.

 16. Kıbrıs Casinoları Sayısı 25-30 civarındadır.
  KKTC’ye yıllık katkıları yaklaşık olarak milyon dolardır.
  Bu da Kıbrıs bütçesinin %20-25’i demektir.
  Kıbrıs’ın ekonomisi demek, Kıbrıs Kumarhaneleri demektir.
  Çevre ülkeler dışında, Türkiye’den bir çok iş adamının ve sanat camiasının önde gelen.

 17. I was curious if you ever considered changing the structure of your site? Its very well written; I love what youve got to say. But maybe you could a little more in the way of content so people could connect with it better. Youve got an awful lot of text for only having one or two pictures. Maybe you could space it out better?

Leave a Reply