INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]
Lesa meira »Tag Archives: plöntunöfn
Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI (Upphafið) DICOTYLEDONES GRASATAL J.H. Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]
Lesa meira »Tilgangur þessara skrifa er að reyna að útrýma leiðum rangskilningi, sem mikið hefur borið á í ritum manna hér á landi hin síðari ár, jafnt í fræðigreinum sem kennslubókum. Sem kunnugt er byggist tvínafnakerfið í flokkunarfræði á því, að sérhver einstaklingur plöntu- og dýraríkis ber ákveðið tegundarnafn, sem er tvö heiti (t.d. Ranunculus acris). Fyrra nafnið er ættkvíslarnafn og […]
Lesa meira »