Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Yfirlit í tímaröð (23.7.-23.11. 2013) Plagiomniaceae – bleðilmosaætt • 23.11. 2013 Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum • 19.11. 2013 Chlamydia – gerlar til […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: November 2013
Plagiomniaceae – bleðilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt, Plagiomniaceae. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér. Á Norðurlöndum eru tvær ættkvíslir í þessari ætt. Þær eru tiltölulega auðþekktar. Blöðin eru stór, breið-egglaga, þunn með greinilegt rif og frumurnar eru […]
Lesa meira »Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum Í þessum pistil er aðallega fjallað um ættkvíslina Mnium. Í inngangi er þó gerð grein fyrir tengingu hennar við náskyldar ættkvíslir og birtur greiningarlykill að þeim. Í stað þess að lýsa hverri tegund nákvæmlega er látið nægja að sinni að vísa í texta og myndir, sem finna má á […]
Lesa meira »Flestum, sem heyra klamydíu getið, dettur fyrst í hug slæmur kynsjúkdómur, egypzka augnveikin (trakom) eða lífshættulegur lugnasjúkdómur, sem gengur undir nafninu twar. Þá orsakast páfagaukaveiki af náskyldum gerli, en það er þrálátur lungnasjúkdómur, sem berst úr fuglum í menn. En þessir gerlar eru ekki bara djöfullegir, heldur hafa þeir komið ýmsu gagnlegu til leiðar. Talið […]
Lesa meira »Það er löngu þekkt meðal dýra, að þau, sem einangrast á eyjum, taka erfðafræðilegum breytingum í tímans rás. Þetta hefur verið nefnt eyja-heilkennið. Þessar breytingar kunna að vera fólgnar í verulegri umsköpun á kynæxlun lífveranna eða stærðarmun (risa- eða dvergvexti), sem er greinilegur, ef einstaklingar á eyjum og meginlöndum eru bornir saman. Fram til þessa […]
Lesa meira »Það er rétt, sem mér hefur verið bent á, að óþarft er að bíða svars frá Landgræðslu ríkisins í sambandi við umsögn þeirra um frækaup föður míns. Sjá hér. Þetta virðist skrifað af einhverri undirliggjandi meinfýsni í garð hans. Aldrei vissi eg til þess, að hann hafi verið svikull í samningum við menn. Það […]
Lesa meira »Á vefsíðu Landgræsðslu ríkisins er pistill um Gunnlaugsskóg í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem kenndur er til Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. Upphaf hans hljóðar svo (http://land.is/landupplysingar/landgraedhslusvaedhi?layout=edit&id=101): Bændurnir í Skaftafelli, Ragnar Stefánsson o.fl. söfnuðu birkifræi í Bæjarstaðaskógi fyrir Skógrækt ríkisins. Haustið 1938 bar svo við að Hákoni Bjarnasyni, þáverandi skógræktarstjóra, samdi ekki við bændurna um verðið fyrir […]
Lesa meira »