Greinasafn mánaðar: February 2015

„Fitusprenging“

Skrifað um February 28, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Margir þjást af magaverkjum og öðrum meltingar-óþægindum. Crohns-sjúkdómur og sáraristilbólga eru meðal þessara sjúkdóma. Oft hefur því verið haldið fram, að þessir sjúkdómar liggi í ættum, það er að genin ráði því, að sumum er hættara við sjúkdómunum en öðrum. Vissulega getur það verið raunin. En frá seinni hluta síðustu aldar hafa þessir kvillar aukizt […]

Lesa meira »

Eitur í beinum framsóknarmanna

Skrifað um February 16, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Í tilefni orða umhverfisráðherra: Lævís evrópsk löggjöfin litlum veldur kvíða ef Höllustaða húsprýðin hana fær að þýða.   Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. stjórnmál Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir að reglugerðafarganið sem berist í […]

Lesa meira »

Tillaga um að friða mýrar

Skrifað um February 3, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Snemma í september 1969 þurfti eg að sníkja mér far frá Hreðavatni norður í Víðidal. Fór eg snemma morguns út á þjóðveg og eftir nokkra stund stansaði Rússajeppi hvar í framsæti sátu tveir myndardrengir, sem eg kannaðist strax við. Þetta voru Pétur Kjartansson, síðar lögfræðingur, og Skarphéðinn Þórisson, síðar ríkislögmaður. Þeir höfðu verið einu eða […]

Lesa meira »

Plagiopus – bólsturmosar

Skrifað um February 1, 2015, by · in Flokkur: Mosar

  Ættkvíslin Plagiopus Brid. (bólsturmosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Bartramia (strýmosum) og Conostomum (þófamosum). Aðeins ein tegund tilheyrir ættkvíslinni í heiminum og því dugir lýsing á henni. Ættkvíslarnafnið plagiopus er komið úr grísku, plagios, skásettur, á skakk; viðskeyti –pus, fótaður, komið af pous, fótur. Sennilega kemur nafnið til […]

Lesa meira »

Bartramia – strýmosar

Skrifað um February 1, 2015, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Bartramia Hedw. (strýmosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Conostomum (þófamosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Rúmlega 70 tegundum hefur verið lýst og af þeim eru 28 almennt viðteknar. Fjórar tegundir vaxa á Norðurlöndum, þar af þrjár á Íslandi.   Greiningarlykill að tegundum innan ættkvíslarinnar Bartramia: 1. Blaðgrunnur hvítleitur og lykur […]

Lesa meira »

Conostomum – þófamosar

Skrifað um February 1, 2015, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Conostomum Sw. ex F. Weber & D. Mohr (þófamosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Bartramia (strýmosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Innan kvíslar Conostomum eru sex tegundir. Hér á Norðurlöndum er aðeins ein tegund, C. tetragonum, og því er látið hjá líða að lýsa kvíslinni nánar hér. Ættkvíslarnafnið conostomum, keiluop, […]

Lesa meira »