Þótt veturinn markist af veðraþyt mun veröldin skarta fögrum lit við stjörnuhimins geislaglit; við höldum nú jól að helgum sið og hljóðlega skulum við boða frið, svo öllu lífi gefist grið. Við finnum öll hvað eitt lítið ljós lifnar og glæðist við minnsta hrós. Sendi öllum, sem vilja meðtaka kveðju mína, óskir um […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: December 2015
Grær allt sem girt er Hugleiðing um græðslu mela HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ MELA Á LÁGLENDI? Bágt er að trúa því, að nokkrum heilvita manni sé annt um gróðurlausa láglendis-mela. Í raun og veru hvílir sú skylda á okkur að rækta þá til nytja. Mér er ekki kunnugt um neina þjóð, sem nytjar […]
Lesa meira »Ættkvíslin skarfakál – Cochlearia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru ein- eða tvíæringar, fáar eru fjölæringar. Stöngull er uppréttur til jarðlægur, ýmist greindur eða ógreindur. Bæði með stofn- og stöngulblöð, sem oftast eru nokkuð kjötkennd, nýrlaga til aflöng, ýmist stilkuð eða stilklaus, heilrend, smá-bugðótt eða tennt. Blómskipun er klasi. Bikarblöð […]
Lesa meira »