Greinasafn mánaðar: November 2020

Allt fólk er mjer undur gott

Skrifað um November 21, 2020, by · in Flokkur: Almennt

                              Jón Ólafsson (1852-1916), ritstjóri, flúði tvisvar úr landi vegna skrifa sinna. Í fyrra sinnið hélt hann til Noregs og dvaldi í Bergen um tíma eftir að hann birti Íslendingabrag í Baldri hinn 19. marz 1870. Seinna sinnið hélt hann til […]

Lesa meira »