Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi

Skrifað um March 11, 2016 · in Flóra · 95 Comments

Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi

 

Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenzku flórunni nú hin síðari ár. Þeim, sem hafa fylgzt með þróun mála, kemur fátt á óvart, en hinum, sem hafa haldið sig við flokkun plantna eftir Flóru Íslands (F.Í.), mun bregða verulega í brún við þessar breytingar. Athuganir í sameindalíffræði hafa aukið þekkingu á skyldleika plantna að miklum mun. Flestir grasafræðingar eru þeirrar skoðunar, að skyldleiki plantna eigi að endurspeglast í flokkunarkerfinu. Það kann því að verða þess skammt að bíða, að fram komi alveg nýtt og djúptækt kerfi, ólíkt því, sem menn eru vanir.

Hér á eftir verður hlaupið yfir helztu atriði mönnum til glöggvunar með tilliti til Skrár um háplöntur á Íslandi, sem eg tók saman fyrir skömmu og er á neti ahb.is (hér). Því fer fjarri, að greint sé frá öllum breytingum og verða slæðingar helzt útundan. Plöntunum er skipt í bálka (ordo) og síðan í ættir (familia) og þá koma ættkvíslir (genus) í stafrófsröð. Um einstakar tegundir (sp. og spp. í fleirtölu) og undirtegundir (ssp.) vísast í ofan nefnda skrá.

Skollafingri (Hupersia selago) er hér skipt í tvær undirtegundir. Á stundum er annarri undirtegundinni skipt í tvær tegundir, paufafingur og skufsafingur, en það er ekki hér.

Litunarjafni, sem áður taldist til Diphasiastrum, er nú að nýju tekinn inn í kvíslina Lycopodium.

Keilutungljurt (Botrycium minganense) er talin sérstök tegund, en “renglutungljurt” er enn talin undirtegund dvergtungljurtar, hvað svo sem síðar verður.

Talsverður ruglingur hefur verið á ættarskiptingu meðal burkna. Í F.Í. teljast þeir allir til tófugrasaættar, sem síðan hefur verið margklofin. Nú teljast ættir hérlendis níu: vængburknaætt, tófugrasaætt, svartburknaætt, þríhyrnuburknaætt, liðfætluætt, skollakambsætt, fjöllaufungsætt, stóruburknaætt og köldugrasaætt.

Áður var talið, að allur einir hér á landi væri ssp. nana, en nú er ótvírætt, að ssp. communis vex hér einnig.

Kransarfi (Egeria densa) er nýr slæðingur og tilheyrir áður ókunnri ætt hér, froskablaðsætt (Hydrocharitaceae).

Til nykruættar (Potamogetonaceae) töldust hér áður ættkvíslirnar Zostera og Ruppia en nú eru þær komnar í eigin ættir, Zosteraceae og Ruppiaceae.

Sverðnykra (Potamogeton compressus) er ný tegund og þráðnykra er flutt í eigin kvísl, Stuckenia.

Vogajurt (Ruppia cirrhosa) er ný tegund hérlendis, náskyld lónajurt.

Ferlaufungur (krosslaufi) var áður talinn til Liliaceae, síðan Trilliaceae en nú til Melanthiaceae, eiturliljuættar.

Tvíblöðkurnar, hjarta- og eggtvíblaðka, töldust til kvíslarinnar Listera, en hafa nú fengið nýtt kvíslarnafn, Neottia. Viðurnöfn tegunda eru óbreytt.

Laukarnir, villilaukur og graslaukur, töldust eitt sinn til liljuættar, síðan til laukaættar (Alliaceae) en nú til páskaliljuættar (Amaryllidaceae).

Frá dökkunál (-sefi) (Juncus castaneus) hefur ein undirtegund verið klofin og gerð að sérstakri tegund, J. leucochlamys, vestranál (-sef).

Ljóshæra hefur verið tekin af skrá; greining röng.

Hárleggjastör er skipt í tvær undirtegundir, ssp. capillaris og ssp. fuscidula. – Hin síðar nefnda hefur á stundum verið talin sjálfstæð tegund, Carex fuscidula, skúfleggjastör.

Marstör kallast nú C. ramenski, en ekki C. salina lengur.

Gullstör kallast nú C. viridula, en ekkki C. serotina.

Birtuskúfur, Eleocharis mammillata, er ný tegund í landinu.

Lógresi, Trisetum, er nú talið til tveggja tegunda, móalógresis (T. spicatum) og holtalógresis (T. molle).

Fjórar tegundir af steinbrjótum hafa nú verið fluttar í ættkvíslina Micranthes, sem hlotið hefur nafnið steinbúar. Allt eru þetta plöntur með tennt blöð, hvít krónublöð, með öll blöð í stofnhvirfingu en blómstöngull er blaðlaus, að undanteknum litlum háblöðum. Fræ eru rifjuð, en hvorki örðótt né vörtótt. – Þessar tegundir eru: M. foliolosa, M. nivalis, M. stellaris og M. tenuis.

Brennisóley, sem löngum hefur verið tekin sem dæmi um dæmigerða háplöntu, heitir nú ekki lengur Ranunculus acris heldur Ranunculus subborealis, og skiptist í tvær undirtegundir, ssp. villosus og ssp. pumilus.

Lónasóley, sem var flutt í kvíslina Batrachium, er nú aftur komin í Ranunculus-kvísl undir sínu gamla nafni.

Urðarfjóla, sem fyrrum var talin undirtegund týsfjólu, hefur verið felld niður.

Þegar melablóm lenti í sömu ættkvísl og skriðnablóm (Arabis), var nafni þess breytt í melskriðnablóm. Síðar voru tegundirnar skildar að og settar hvor í sína ættkvísl, en þá gleymdist að laga nafnið. Það gerði eg í Íslenskri flóru með litmyndum 1983, og hafa nær allir fylgt því. Þessi tegund hefur margoft skipt um nafn. Í fyrstu hét hún Cardamine petraea hjá Linné 1753, síðan flytur franskur grasafræðingur tegundina í Arabis-ættkvísl 1783, þá er það Finni, sem setur hana í kvíslina Cardaminopsis rétt fyrir miðja síðustu öld (-opsis merkir líkist, það er líkist Cardamine). Skömmu eftir síðustu aldamót er hún sett í kvíslina Arabidopsis, sem var stofnsett 1842. Þar hefur melablómið gengið undir tveimur nöfnum, annars vegar Arabidopsis petraea (L.) Dorof. eða Arabidopsis lyrata (L.) O’Kane & Al-Shehbaz ssp. petraea (L.) O’Kane & Al-Shehbaz. Sjálfur hallast eg að því, að seinna nafnið sé réttara; það er í lagi að rita það þannig: Arabidopsis lyrata ssp. petraea (L.) O’Kane & Al-Shehbaz.

Tvær þekktar tegundir innan Primulaceae ((maríu)lykilsættar), sjöstjarna, Trientalis europaea, og sandlæðingur, Glaux maritima, hafa verið fluttar í kvíslina Lysimachia. Sú kvísl er þekktust fyrir mjög algenga garðplöntu, útlaga (L. punctata), og hefur verið nefnd útlagablóm eða skúfar. Að mínum dómi kemur hvorugt nafnið til greina á ættkvíslina; legg hér til kvíslarheitið læðingur, sem merkir fjötur eða drómi. Viðurnöfn beggja haldast óbreytt.

Chenopodiaceae (hélunjólaætt) hefur verið felld niður. Í hennar stað kemur Amaranthaceae (skotthalaætt). Nokkrar breytingar hafa orðið á latnesku nöfnum nokkurra slæðinga innan ættar. – Enn ríkir nokkur óvissa um, hvaða Atriplex-tegundir vaxa hér. Ótvíræð greining á A. longipes liggur ekki fyrir.

Lækjagrýta (Montia fontana) var eitt sinn talin til Portulacaceae, sem var nefnd grýtuætt. Nú er hún komin í eigin ætt, Montiaceae, sem hlýtur þá að nefnast grýtuætt ásamt einum slæðingi, rósagrýtu (Claytonia sibirica). (Allnokkrar garðplöntur teljast til Portulacaceae (til dæmis Lewisa spp.) og fáein stofublóm. Þeim verður því að finna nýtt ættarnafn.)

Krækilyngsætt (Empetraceae) hefur verið lögð niður og krækilyng (Empetrum) verið flutt í lyngætt (Ericaceae).

Sauðamergur eða limur var fyrst nefndur Azalea procumbens á latínu 1753 af sjálfum Linné, síðan breytti þýzki apótekarinn og grasafræðingurinn K.E.O. Kuntze nafninu í Chamaecistus procumbens, þá taldi franski grasafræðingurinn A.N. Desvaux að sauðamergur ætti að nefnast Loiseleuria procumbens, til sæmdar frönskum grasafræðingi, en nú er álitið réttast, að hann tilheyri ættkvíslinni Kalmia, sem Linné nefndi svo til heiðurs nemanda sínum og vini, Pehr Kalm, sem ferðaðist um norðurhluta Bandaríkjanna um miðja átjándu öld og safnaði plöntum. Kalmia procumbens skal það nú vera.

Tjarnalaukur, sem áður taldist til kvíslarinnar Littorella, er nú færður í Plantago.

Til græðisúruættar (Plantaginaceae), sem áður hýsti aðeins tvær ættkvíslir (Plantago og Litorella), teljast nú kvíslirnar Callitriche (vatnsbrúður), Digitalis, (fingurbjargarblóm), Hippuris (lófætur), Linaria, (gin) og Veronica (deplur). – Þar með eru vatnsbrúðuætt og lófótsætt horfnar og fækkað í grímublómaætt.

Spurning er, hvort ekki sé réttara að telja síkjabrúðu (Callitriche hamulata) afbrigði (var.) af lækjabrúðu (C. brutia).

Þá er þriðja lófótstegundin komin fram: Lensulófótur (Hippuris lanceolata), þekkist á 6 blöðum í kransi; lófótur (H. vulgaris) með 8 og flæðalófótur með 4 blöð í kransi. Sumir álíta þessa tegund bastarð hinna tveggja.

Rétt þykir að greina á milli tveggja undirtegunda (ssp.) fjalladeplu, ssp. alpina og ssp. pumila. – Greina má á milli þessara undirtegunda þannig:

 1. Hýði hárlaust. Stöngull uppréttur. Stoðblöð í klasa langhærð á jöðrum .. ssp. alpina
 2. Hýði langhært. Stöngull oftast beygður. Stoðblöð í klasa langhærð bæði á jöðrum og á æðastrengjum á neðra borði … spp. pumila

Allar tegundir grímublómaættar (Scrophulariaceae), sem eru hálf-sníkjujurtir, hafa verið fluttar í sníkjurótarætt (Orobanchaceae). Það eru: Bartsia alpina (smjörgras); Euphrasia calida (hveraaugnfró), E. stricta var. tenuis (kirtilaugnfró), E. wettsteinii (augnfró); Melampyrum sylvaticum (krossjurt); Pedicularis flammea (tröllastakkur); Rhinanthus angustifolius (meyjarsjóður) og R. minor (lokasjóður).

Aðeins ein tegund er því eftir í grímublómaætt, efjugras (Limosella aquatica).

Skarifífill (Leontodon autumnalis) hefur verið fluttur í Scorzoneroides og viðheldur viðurnafni.

Í eina tíð taldist garðabrúða til garðabrúðuættar (Valerianaceae) og stúfa og rauðkollur til stúfuættar (Dipsacaceae). Nú hafa ættkvíslir allra þessara plantna verið færðar í geitblaðsætt (Caprifoliaceae).

Vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris), sem talinn hefur verið til sveipjurtaættar (Apiaceae), telst nú til bergfléttuættar (Araliaceae).

Hér fer á eftir flokkun og röð bálka, ætta og ættkvísla eins og tíðkast um þessar mundir

 

LYCOPODIALES * JAFNABÁLKUR

Lycopodiaceae P. Beauv. ex Mirb. * jafnaætt

Huperzia Bernh. — skollafingur

Lycopodium L. — jafnar

ISOËTALES * ÁLFTALAUKSBÁLKUR

Isoëtaceae Rchb. * álftalauksætt

Isoëtes L. — álftalaukar

SELAGINELLALES * MOSAJAFNA-BÁLKUR

Selaginellaceae Willk. * mosajafnaætt

Selaginella P. Beauv. — mosajafnar

EQUISETALES * ELFTINGABÁLKUR

Equisetaceae Michx. ex DC. * elftingaætt

Equisetum L. — elftingar

OPHIOGLOSSALES * NAÐURTUNGU-BÁLKUR

Ophioglossaceae Martinov * naðurtunguætt

Botrychium Sw. — tungljurtir

Ophioglossum L. — naðurtungur

HYMENOPHYLLALES * MOSA-BURKNABÁLKUR

Hymenophyllaceae Mart. * mosaburknaætt

Hymenophyllum Sm. — mosaburknar

POLYPODIALES * SÆTURÓTAR-BÁLKUR

Pteridaceae E. D. M. Kirchn. * vængburknaætt

Cryptogramma R. Br. ex Richardson — hlíðaburknar

Cystopteridaceae Shmakov * tófugrasaætt

Cystopteris Bernh. — tófugrös

Gymnocarpium Newman — þrílaufungar

Aspleniaceae Newman * svartburknaætt

Asplenium L. — svartburknar

Thelypteridaceae Pic.Serm. * þríhyrnuburknaætt

Phegopteris (C. Presl) Fée – þríhyrnuburknar

Woodsiaceae Herter * liðfætluætt

Woodsia R. Br. — liðfætlur

Blechnaceae Newman * skollakambsætt

Blechnum L. — skollakambar

Athyriaceae Aston * fjöllaufungsætt

Athyrium Roth — fjöllaufungar

Dryopteridaceae Herter * stóruburknaætt

Dryopteris Adans. — stóruburknar

Polystichum Roth — uxatungur

Polypodiaceae J. Presl & C. Presl * köldugrasaætt

Polypodium L. — sæturætur

PINALES * ÞALLARBÁLKUR

Pinaceae Spreng. * þallarætt

Abies Mill. — þinir

Larix Mill. — lerki

Picea A. Dietr. — greni

Pinus L. — furur

Tsuga (Endl.) Carrière — þallir

CUPRESSALES * SÝPRISBÁLKUR

Cupressaceae Gray * sýprisætt

Juniperus L. — einir

NYMPHAEALES * VATNALILJU-BÁLKUR

Nymphaeaceae Salisb. * vatnaliljuætt

Nuphar Sm. — vatnaliljur

Nymphaea L. — nykurrósir

MAGNOLIALES * MAGNOLÍUBÁLKUR

Tofieldiaceae Takht. * sýkigrasætt

Tofieldia Huds. — bjarnabroddar

Hydrocharitaceae Juss. * froskablaðsætt

Egeria Planch. — kransarfar

Juncaginaceae Rich. * sauðlauksætt

Triglochin L. — sauðlaukar

Zosteraceae Dumort. * marhálmsætt

Zostera L. — marhálmur

Potamogetonaceae Bercht. & J. Presl * nykruætt

Potamogeton L. — nykrur

Stuckenia Börner — þráðnykrur

Zannichellia L. — hnotsörvar

Ruppiaceae Horan. * lónajurtaætt

Ruppia L. — lónajurtir

LILIALES * LILJUBÁLKUR

Melanthiaceae Batsch ex Borkh. * eiturliljuætt

Paris L. — ferlaufungar (laufar)

Liliaceae Juss. * liljuætt

Lilium L. — liljur

ASPARAGALES * SPERGILSBÁLKUR

Orchidaceae Juss. * brönugrasaætt

Coeloglossum Hartm. — barnarætur

Corallorhiza Gagnebin — kræklurætur

Dactylorhiza Neck. ex Nevski — brönugrös

Neottia Guett. — tvíblöðkur

Platanthera Rich. — friggjargrös

Pseudorchis Ség. — hjónagrös

Iridaceae Juss. * sverðliljuætt

Iris L. — sverðliljur

Amaryllidaceae J. St.-Hil. * páskaliljuætt

Allium L. — laukar

POALES * GRASABÁLKUR

Typhaceae Juss. * dúnhamarsætt

Sparganium L. — brúsakollar

Juncaceae Juss. * sefætt (nálaætt)

Juncus L. — sef (nálar)

Luzula DC. — hærur

Cyperaceae Juss. * hálfgrasaætt

Carex L. — starir

Eleocharis R. Br. — skúfar

Eriophorum L. — fífur

Kobresia Willd. — þursaskegg

Trichophorum Pers. — mýrafinnungar

Poaceae Barnhart * grasætt

Agrostis L. — língresi

Alopecurus L. — liðagrös

Anisantha K. Koch — þakfax

Anthoxanthum L. — ilmreyr

Apera Adans. — vindgresi

Arrhenatherum P. Beauv. — ginhafrar

Avena L. — hafrar

Avenella Drejer — bugðupuntir

Avenula (Dumort.) Dumort. — dúnhafrar

Briza L. — hjartapuntir

Bromopsis Fourr. — sandfax

Bromus L. — faxgrös

Calamagrostis Adans. — hálmgresi

Catabrosa P. Beauv. — narfagrös (naragrös?)

Dactylis L. — hnoðapuntir

Danthonia DC. — knjápuntir

Deschampsia P. Beauv. — puntir

Digitaria Heist. ex Haller — finguröx

Elymus L. — villihveiti

Elytrigia Desv. — húsapuntir

Festuca L. — vinglar

Glyceria R. Br. — síkjapuntir

Hierochloë R. Br. — reyr

Holcus L. — loðgresi

Hordeum L. — bygg

Leymus Hochst. — melur

Lolium L. — rýgresi

Milium L. — skrautpuntir

Nardus L. — finnungar

Phalaroides, sjá Phalaris

Phalaris L. — fuglareyr

Phippsia (Trin.) R. Br. — narfagrös (naragrös; ath. Catabrosa)

Phleum L. — foxgrös

Phragmites Adans. — þakreyr

Poa L. — sveifgrös

Puccinellia Parl. — fitjungar

Schedonorus P. Beauv. — hávinglar

Sesleria Scop. — blátoppa

Trisetum Pers. — lógresi

Triticum L. — hveiti

RANUNCULALES * SÓLEYJARBÁLKUR

Papaveraceae Juss. * draumsóleyjaætt

Fumaria L. — reykjurtir

Papaver L. — melasólir

Ranunculaceae Juss. * sóleyjaætt

Aconitum L. — bláhjálmar

Anemone L. — animónur

Caltha L. — lækjasóleyjar

Ranunculus L. — sóleyjar

Thalictrum L. — brjóstagrös

SAXIFRAGALES * STEINBRJÓTS-BÁLKUR

Grossulariaceae DC. * stikilsberjaætt

Ribes L. — garðaber

Saxifragaceae Juss. * steinbrjótsætt

Micranthes Haw. (syn. Saxifraga L.) — steinbúar

Saxifraga L. — steinbrjótar

Crassulaceae J. St.-Hil. * helluhnoðraætt

Crassula L. — vatnsagnir

Hylotelephium H. Ohba — hnúskar

Rhodiola L. — burnir

Sedum L. — hnoðrar

Haloragaceae R. Br. * maraætt

Myriophyllum L. — marar

FABALES * BELGJURTABÁLKUR

Fabaceae Lindl. * belgjurtaætt

Anthyllis L. — gullkollar (kattarklær)

Astragalus L. — hnútur

Lathyrus L. — villiertur

Lotus L. — maríuskór

Lupinus L. — lúpínur

Medicago L. — refasmárar

Melilotus Mill. — steinsmárar

Pisum L. — ertur

Trifolium L. — smárar

Vicia L. — flækjur

ROSALES * RÓSABÁLKUR

Rosaceae Juss. * rósaætt

Alchemilla L. — döggblöðkur

Argentina Hill — tágamurur

Comarum L. — mýratágar

Dasiphora Raf. — runnamurur

Dryas L. — rjúpnalauf

Filipendula Mill. — mjaðjurtir

Fragaria L. — jarðarber

Geum L. — biskupshattar (fjalldalafíflar)

Malus Mill. — apaldrar

Potentilla L. — murur

Prunus L. — heggir

Rosa L. — rósir

Rubus L. — klungur

Sanguisorba L. — blóðkollar

Sibbaldia L. — heiðasmárar

Sorbaria (Ser. ex DC.) A. Braun — reyniblöðkur

Sorbus L. — reyniviðir

Spiraea L. — kvistir

Cannabaceae Martinov. * hampætt

Cannabis L. — hampur

Urticaceae Juss. * netluætt

Urtica L. — netlur

FAGALES * BEYKIBÁLKUR

Betulaceae Gray * bjarkarætt

Alnus Mill. — elri

Betula L. — birki

CELASTRALES * VIÐVINDILSBÁLKUR

Celastraceae * trjádrepsætt

Parnassia L. — mýrasóleyjar (lifrarjurtir)

OXALIDALES * SÚRSMÆRUBÁLKUR

Oxalidaceae R. Br. * súrsmæruætt

Oxalis L. — mærur

MALPIGHIALES * INDÍUKIRSI-BERJABÁLKUR

Salicaceae Mirb. * víðisætt

Populus L. — aspir

Salix L. — víðir

Violaceae Batsch * fjóluætt

Viola L. — fjólur

Linaceae DC. ex Perleb * línætt

Linum L. — lín

Hypericaceae Juss. * gullrunnaætt

Hypericum L. — gullrunnar

GERANIALES * BLÁGRESISBÁLKUR

Geraniaceae Juss. * blágresisætt

Erodium L’Hér. — hegranef

Geranium L. — blágresi

MYRTALES * BRÚÐARLAUFSBÁLKUR

Onagraceae Juss. * eyrarósaætt

Chamaenerion Seg. — purpurablómstur

Epilobium L. — dúnurtir

MALVALES * STOKKRÓSABÁLKUR

Malvaceae Juss. * stokkrósaætt

Malva L. — stokkrósir

BRASSICALES * KROSSBLÓMA-BÁLKUR

Limnanthaceae R. Br. * fenjablómaætt

Limnanthes R. Br. — fenjablóm

Brassicaceae Burnett * krossblómaætt

Arabidopsis (DC.) Heynh. — melablóm

Arabis L. — skriðnablóm

Armoracia G. Gaertn., B. Mey. & Scherb. — piparrætur

Barbarea R. Br. — bleikjur

Berteroa DC. — duðrur

Brassica L. — kál

Braya Sternb. & Hoppe — fjallakál

Cakile Mill. — strandkál

Camelina Crantz — doðrur

Capsella Medik. — smalapungar

Cardamine L. — hrafnaklukkur

Cochlearia L. — skarfakál

Conringia Heist. ex Fabr. — káljurtir

Descurainia Webb & Berthel. — þefjurtir

Draba L. — vorblóm

Erucastrum C. Presl — hundakál

Erysimum L. — aronsvendir

Hesperis L. — næturfjólur

Isatis L. — litunarklukkur

Lepidium L. — akurperlur (bleikjukál)

Malcolmia R. Br. — martoppar

Nasturtium W. T. Aiton — vatnalórur

Noccaea Moench — varpasjóðir

Raphanus L. — akurhreðkur

Rorippa Scop. — lórur

Sinapis L. — mustarðar

Sisymbrium L. — desurtir

Subularia L. — alurtir

Thlaspi L. — akursjóðir

CARYOPHYLLALES * HJARTAGRAS-BÁLKUR

Plumbaginaceae Juss. * gullintoppuætt

Armeria Willd. — gullintoppa

Polygonaceae Juss. * súruætt

Aconogonon (Meisn.) Rchb. — snæsúrur

Bistorta (L.) Adans. — túnblöðkur

Fagopyrum Mill. — bókhveiti

Fallopia Adans. — vafsúrur

Koenigia L. — naflagrös

Oxyria Hill — ólafssúrur

Persicaria (L.) Mill. — tjarnablöðkur

Polygonum L. — blóðarfar

Reynoutria Houtt. — risasúrur

Rheum L. — tröllasúrur

Rumex L. — súrur

Droseraceae Salisb. * sóldaggarætt

Drosera L. — döggvar

Caryophyllaceae Juss. * hjartagrasætt

Agrostemma L. — akurstjörnur

Arenaria L. — sandar

Cerastium L. — fræhyrur

Honckenya Ehrh. — berjaarfi

Lychnis L. — munkahettur

Minuartia L. — nórur

Sagina L. — kræklar

Silene L. — lambagrös (stjörnur)

Spergula L. — skurfur

Spergularia (Pers.) J. Presl & C. Presl — flæðaskurfur

Stellaria L. — arfar

Vaccaria Wolf — kúajurtir

Viscaria Bernh. — ilmjurtir

Amaranthaceae Juss. * skotthalaætt

Atriplex L. — hrímblöðkur

Chenopodiastrum S. Fuentes, Uotila & Borsch — netlunjólar

Chenopodium L. — hélunjólar

Kali Mill. — þornurtir

Suaeda Forssk. ex J. F. Gmel. — salturtir

Montiaceae Raf. * grýtuætt

Claytonia L. — rósagrýtur

Montia L. — grýtur

CORNALES * SKOLLABERSBÁLKUR

Cornaceae Bercht. & J. Presl * skollabersætt

Cornus L. — skollaber

ERICALES * LYNGBÁLKUR

Polemoniaceae Juss. * jakobsstigaætt

Polemonium L. — jakobsstigar

Primulaceae Batsch ex Borkh. * (maríu)lykilsætt

Lysimachia L. — læðingar

Primula L. — lyklar

Diapensiaceae Lindl. * fjallabrúðuætt

Diapensia L. — fjallabrúður

Ericaceae Juss. * lyngætt

Andromeda L. — ljósalyng

Arctostaphylos Adans. — sortulyng

Calluna Salisb. — beitilyng

Empetrum L. — krækiber

Erica L. — haustlyng

Harrimanella Coville — mosalyng

Kalmia L. — limur

Orthilia Raf. — grænliljur

Phyllodoce Salisb. — bláklukkulyng

Pyrola L. — vetrarliljur

Vaccinium L. — bjöllulyng

GENTIANALES * MARÍUVANDAR-BÁLKUR

Rubiaceae Juss. * möðruætt

Asperula L. — akursystur

Galium L. — möðrur

Sherardia L. — blámöðrur

Gentianaceae Juss. * maríuvandarætt

Comastoma (Wettst.) Toyok. — maríuvendlingar

Gentiana L. — dýragrös

Gentianella Moench — vendir

Gentianopsis Ma — engjavendir

Lomatogonium A. Braun — blástjörnur

BORAGINALES * MUNABLÓMA-BÁLKUR

Boraginaceae Juss. * munablómsætt

Anchusa L. — uxajurtir

Asperugo L. — klóajurtir

Borago L. — hjólkrónur

Cynoglossum L. — hundatungur

Echium L. — naðurkollar

Lappula Gilib. — íguljurtir

Mertensia Roth — bláliljur

Myosotis L. — munablóm

Symphytum L. — valurtir

SOLANALES * NÁTTSKUGGABÁLKUR

Convolvulaceae Juss. * vafklukkuætt

Calystegia R. Br. — maríuvafklukkur

Convolvulus L. — vafklukkur

Cuscuta L. — vafsníkjur

Solanaceae Juss. * náttskuggaætt

Solanum L. — náttskuggar

LAMIALES * VARABLÓMABÁLKUR

Plantaginaceae Juss. * græðisúruætt

Callitriche L. — vatnsbrúður

Digitalis L. — fingurbjargarblóm

Hippuris L. — lófætur

Linaria Mill. — gin

Plantago L. — græðisúrur

Veronica L. — deplur

Scrophulariaceae Juss. * grímublómaætt

Limosella L. — efjugrös

Lamiaceae Martinov * varablómaætt

Ajuga L. — lyngbúar

Betonica L. — álfakollar

Galeopsis L. — hjálmgrös

Lamium L. — tvítennur

Mentha L. — myntur

Nepeta L. — drekakollar

Prunella L. — blákollur

Thymus L. — blóðberg

Phrymaceae Schauer * trúðablómsætt

Mimulus L. — apablóm

Orobanchaceae Vent. * sníkjurótarætt

Bartsia L. — hanatoppar

Euphrasia L. — augnfró

Melampyrum L. — krossjurtir

Pedicularis L. — tröllastakkar

Rhinanthus L. — lokasjóðir

Lentibulariaceae Rich. * blöðrujurtarætt

Pinguicula L. — lyfjagrös

Utricularia L. — blöðrujurtir

ASTERALES * KÖRFUBLÓMABÁLKUR

Campanulaceae Juss. * bláklukkuætt

Campanula L. — bláklukkur

Menyanthaceae Dumort. * horblöðkuætt

Menyanthes L. — horblöðkur

Asteraceae Bercht. & J. Presl * körfublómaætt

Achillea L. — vallhumlar

Antennaria Gaertn. — lójurtir

Anthemis L. — gæsajurtir

Artemisia L. — malurtir

Bellis L. — fagurfíflar

Centaurea L. — kornblóm

Cirsium Mill. — þistlar

Crepis L. — hjartafíflar

Crinitaria Cass. — gullstjörnur

Doronicum L. — gemsufíflar

Erigeron L. — jakobsfíflar

Filago L. — knappmullur

Gnaphalium L. — fjandafælur

Helianthus L. — sólblóm

Hieracium L. — undafíflar

Lactuca L. þyrnisalöt

Lapsana L. — hérafíflar

Leucanthemum Mill. — freyjubrár

Matricaria L. — hlaðkollur

Petasites Mill. — hrossafíflar

Pilosella Hill — fagurfíflar

Prenanthes L. — skógarsalat

Scorzoneroides Moench — skarifíflar

Senecio L. — þulir

Sonchus L. — svínafíflar

Tanacetum L. — regnfang

Taraxacum F. H. Wigg. — ætifíflar

Tragopogon L. — hafursskeggfíflar

Tripleurospermum Sch. Bip. — baldursbrár

Tussilago L. — hóffíflar

DIPSACALES * STÚFUBÁLKUR

Adoxaceae E. Mey. * moskuþefjuætt

Sambucus L. — yllar

Caprifoliaceae Juss. * geitblaðsætt

Knautia L. — rauðkollar

Lonicera L. — toppar

Succisa Haller — stúfur

Valeriana L. — garðabrúður

APIALES * SVEIPJURTABÁLKUR

Araliaceae Juss. * bergfléttuætt

Hydrocotyle L. — vatnsnaflar

Apiaceae Lindl. * sveipjurtaætt

Aegopodium L. — geitakál

Aethusa L. — villisteinselja

Angelica L. — hvannir

Anthriscus Pers. — skógarkerflar

Carum L. — kúmen

Daucus L. — gulrætur

Heracleum L. — risahvannir

Levisticum Hill — skessujurtir

Ligusticum L. — sæhvannir

Myrrhis Mill. — spánarkerflar

Torilis Adans. — runnakerflar

 


95 Responses to “Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi”
 1. Hörður Kristinsson says:

  Ég var að leita að “Jafnfögur blómstur hafa ójafnan kraft” sem ég sá að þú varst að vitna í, en finn þennan titil ekki.

 2. Águst says:

  Sæll. – Þetta er tilvitnun í Safn af íslenzkum orðskviðum, fornmælum, heilræðum,snilliyrðum, sammælum og málsgreinum. Tekið saman af Guðmundi Jónssyni. Khöfn 1830.

 3. JimJab says:

  [url=https://tadalafilask.com/]cialis 200mg[/url]

 4. SueJab says:

  [url=https://ivermectinb.com/]ivermectin 3 mg[/url]

 5. CarlJab says:

  [url=http://cialisxforce.com/]cialis 5mg prices[/url]

 6. JudyJab says:

  [url=http://ordercialistablets.com/]cialis in canada over the counter[/url]

 7. AshJab says:

  [url=https://stviagra.online/]viagra how to[/url] [url=https://ventolinmed.online/]ventolin 2018[/url]

 8. JasonJab says:

  [url=http://cialisbv.com/]how much is 20 mg cialis[/url] [url=http://bellatabs.com/]buy levitra online cheap[/url] [url=http://ivermectinq.com/]ivermectin 50[/url] [url=http://modafinilwithnorx.com/]order modafinil online india[/url] [url=http://buycialiswithnorx.com/]cialis 20 mg canada pharmacy[/url] [url=http://buytadalafiloverthecounter.com/]best price tadalafil 10mg[/url] [url=http://wheretobuycialisonline.com/]best tadalafil generic[/url] [url=http://hydroxychloquinenova.com/]plaquenil 200mg cost[/url] [url=http://viagraemd.com/]viagra man[/url] [url=http://dxcialis.com/]cheap cialis soft[/url]

 9. KimJab says:

  [url=https://cialisbv.com/]tadalafil online 10mg[/url]

 10. SueJab says:

  [url=https://cialisoraltabs.com/]where can you buy cialis[/url]

 11. EyeJab says:

  [url=http://ivermectinaforsale.com/]stromectol sales[/url] [url=http://antibioticsbuyonline.com/]keflex tablets[/url] [url=http://bestpillshop.com/]synthroid 125 mcg tablet[/url] [url=http://ivermectinv.com/]stromectol price us[/url] [url=http://ivermectinbuyonline.com/]purchase stromectol online[/url] [url=http://buysildenafilvi.com/]sildenafil online pharmacy[/url] [url=http://genericviagrasale.com/]compare prices viagra[/url] [url=http://modafinilwithnorx.com/]buy modafinil without rx[/url] [url=http://ivermectintbs.com/]buy ivermectin stromectol[/url] [url=http://cialisxforce.com/]20mg generic cialis pill[/url]

 12. CarlJab says:

  [url=http://sildenafilqtab.com/]online pharmacy viagra usa[/url]

 13. KimJab says:

  [url=https://tadalafilcv.com/]online cialis us[/url]

 14. KimJab says:

  [url=https://bestcialispills.com/]10 mg cialis daily[/url]

 15. JudyJab says:

  [url=http://buysildenafilpillsonline.com/]sildenafil nz[/url]

 16. EvaJab says:

  [url=http://buyviagrawithoutdoctor.com/]sildenafil online coupon[/url]

 17. YonJab says:

  [url=http://viagraos.online/]canadian pharmacy viagra paypal[/url] [url=http://ozzpills.online/]over the counter trazodone[/url] [url=http://viagracialistablets.online/]cialis for men[/url]

 18. AnnaJab says:

  [url=http://sildenafilmpro.com/]sildenafil gel india[/url]

 19. SamJab says:

  [url=http://pharmpurple.com/]accutane tablets in india[/url]

 20. LisaJab says:

  [url=https://ebuyivermectin.com/]stromectol in canada[/url]

 21. PaulJab says:

  [url=https://ivermectinbuyonline.com/]stromectol cream[/url]

 22. YonJab says:

  [url=http://viagraicialis.online/]viagra pills 150 mg[/url] [url=http://sildenafilchem.online/]sildenafil nz[/url] [url=http://viagramforce.online/]buy viagra safely online uk[/url]

 23. WimJab says:

  [url=http://wellbutrinabupropion.online/]wellbutrin generic[/url] [url=http://cialissex.online/]how to buy cialis over the counter[/url] [url=http://monoviagra.online/]where can i get real viagra online[/url] [url=http://viagradmed.online/]sildenafil citrate vs viagra[/url] [url=http://cialisldi.online/]generic cialis medication[/url]

 24. JaneJab says:

  [url=https://sildenafilqtab.com/]average cost of viagra 2018[/url]

 25. ZakJab says:

  [url=https://buynpills.online/]ivermectin usa[/url] [url=https://stviagra.online/]how to get over the counter viagra[/url] [url=https://iplusmeds.online/]fluoxetine 10 mg buy online[/url] [url=https://ataraxhydroxyzine.online/]atarax generic cost[/url] [url=https://prednisoneorder.online/]prednisone 20 mg tablet cost[/url] [url=https://cialisgenericnow.online/]cialis order usa[/url] [url=https://paxilssri.online/]10 mg paxil[/url]

 26. новые танцы смотреть онлайн бесплатно новые танцы 1 выпуск смотреть танцы на тнт новый выпуск 2021 новые танцы на тнт 2

 27. DenJab says:

  [url=http://ivermectinbuyonline.com/]stromectol coronavirus[/url] [url=http://tadalafiliv.com/]tadalafil 20 mg tablet price[/url] [url=http://tadalafilcv.com/]buy daily cialis[/url] [url=http://sildenafilqtab.com/]buy generic viagra 100mg online[/url] [url=http://viagraemd.com/]us pharmacy viagra[/url]

 28. Битва Экстрасенсов 22 сезон (2021) смотреть онлайн бесплатно битва экстрасенсов новый сезон битва
  экстрасенсов 20 сезон

 29. новые танцы на тнт выпуск смотреть онлайн новые танцы
  3 тнт новые танцы смотреть онлайн бесплатно новые танцы на тнт

 30. SamJab says:

  [url=http://buyviagragen.com/]can you buy viagra in australia over the counter[/url]

 31. AnnaJab says:

  [url=http://bestsildenafilcitrate.com/]sildenafil 100 mg[/url]

 32. MarkJab says:

  [url=https://diclofenacforsale.com/]where can i order diclofenac sodium tablets[/url]

 33. JimJab says:

  [url=https://viagratt.com/]viagra cream australia[/url]

 34. TedJab says:

  [url=http://buyivermectinwithoutprescription.com/]ivermectin tablet 1mg[/url]

 35. SueJab says:

  [url=https://viagranc.com/]how much is generic viagra[/url]

 36. IvyJab says:

  [url=https://cialisvtabs.com/]how to buy cialis online[/url]

 37. BooJab says:

  [url=https://sildenafilpr.com/]cheap viagra pills uk[/url]

 38. UgoJab says:

  [url=https://ivermectinfromindia.com/]ivermectin 0.5% lotion[/url]

 39. JoeJab says:

  [url=https://viagravf.com/]viagra order online india[/url]

 40. IvyJab says:

  [url=https://cleocinbuy.com/]clindamycin mexico[/url]

 41. YonJab says:

  [url=http://hqtadalafil.com/]cial[/url]

 42. AnnaJab says:

  [url=http://buycialismd.com/]cialis from mexico[/url]

 43. CarlJab says:

  [url=http://sildenafilcitrated.com/]best over the counter female viagra[/url]

 44. DenJab says:

  [url=http://xviagrageneric.com/]legal viagra online[/url] [url=http://flagylpills.com/]flagyl online[/url] [url=http://cialisld.com/]cialis medication[/url] [url=http://cialisado.com/]cheapest cialis generic[/url] [url=http://abctadalafil.com/]where can i get cialis in singapore[/url]

 45. EyeJab says:

  [url=http://ibuyviagra.com/]online order viagra in india[/url] [url=http://buycialistabsonline.com/]tadalafil india buy[/url] [url=http://sildenafilcitrated.com/]viagra pills canada[/url] [url=http://buysildenafilz.com/]sildenafil citrate 100[/url] [url=http://aurograonline.com/]aurogra 200[/url] [url=http://cialisld.com/]levitra cialis viagra[/url] [url=http://buyivermectindrug.com/]ivermectin over the counter[/url] [url=http://buyamoxicilin.com/]amoxicillin 500mg for sale[/url] [url=http://modafinilmedicine.com/]where to get modafinil uk[/url] [url=http://ivermectintabsotc.com/]buy stromectol[/url]

 46. IvyJab says:

  [url=https://flomaxpills.com/]noroxin tab[/url]

 47. JackJab says:

  [url=https://buytadalafilrem.com/]cialis 5mg pharmacy[/url]

 48. JackJab says:

  [url=https://cialisttab.com/]cheap cialis no prescription[/url]

 49. KimJab says:

  [url=https://flagylpills.com/]flagyl prescription online[/url]

 50. JasonJab says:

  [url=http://buycialismd.com/]cialis without a doctor[/url] [url=http://ivermectinmedstore.com/]ivermectin australia[/url] [url=http://hydrochlorothiazidetabs.com/]hydrochlorothiazide 25 mg tablets[/url] [url=http://aurograonline.com/]aurogra 100[/url] [url=http://tadalafilc.com/]tadalafil tablets 40mg[/url] [url=http://avodartmed.com/]avodart cost australia[/url] [url=http://cialisany.com/]cialis 2.5 mg daily use[/url] [url=http://wowviagra.com/]generic viagra medication[/url] [url=http://buyviagragen.com/]female viagra cost in india[/url] [url=http://ivermectinpillstock.com/]where to buy ivermectin[/url]

 51. MiaJab says:

  [url=https://allsildenafil.com/]sildenafil 100mg canada pharmacy[/url]

 52. EvaJab says:

  [url=http://ivermectinepharm.com/]stromectol canada[/url]

 53. LisaJab says:

  [url=https://hydrochlorothiazidetabs.com/]hydrochlorothiazide without a prescription[/url]

 54. JackJab says:

  [url=https://sildenafiltv.com/]viagra 1000mg price[/url]

 55. KiaJab says:

  [url=http://sildenafilxm.com/]best sildenafil in india[/url]

 56. MarkJab says:

  [url=https://genericpillviagra.com/]buy brand viagra online canada[/url]

 57. KimJab says:

  [url=https://sildenafilcpill.com/]sildenafil tablet 50mg[/url]

 58. YonJab says:

  [url=http://pharmacydrugmart.com/]best online pharmacy reddit[/url]

 59. WimJab says:

  [url=https://ivermectinshipping.com/]buy stromectol online uk[/url]

 60. WimJab says:

  [url=https://cialisbuyx.com/]buy cialis online nz[/url]

 61. MarkJab says:

  [url=https://tadalafiloraltabs.com/]tadalafil 7 mg capsule[/url]

 62. TeoJab says:

  [url=http://ivermectinqr.com/]ivermectin 4000[/url]

 63. SueJab says:

  [url=https://cialisbuyx.com/]price for cialis[/url]

 64. BooJab says:

  [url=https://viagraxc.com/]cheap viagra tablets[/url]

 65. TedJab says:

  [url=http://buyivermectinmedicine.com/]stromectol generic[/url]

 66. JaneJab says:

  [url=https://wellbutrinbuy.com/]zyban cost[/url]

 67. KiaJab says:

  [url=http://cialisdo.com/]tadalafil price in south africa[/url]

 68. JoeJab says:

  [url=https://metforminmedicine.com/]can you buy metformin over the counter[/url]

 69. MaryJab says:

  [url=https://tadalafilpillsm.com/]how to buy cialis in india[/url]

 70. AshJab says:

  [url=https://genericsildenafiltabs.com/]sildenafil australia buy[/url]

 71. JackJab says:

  [url=https://viagrasmed.com/]viagra 200mg price[/url]

 72. CarlJab says:

  [url=http://cialisli.com/]where to buy cialis online in australia[/url]

 73. JimJab says:

  [url=https://cialisepills.com/]cialis gel caps[/url]

 74. JasonJab says:

  [url=http://cialisepills.com/]online cialis 5mg[/url] [url=http://buyivermectinmedicine.com/]ivermectin over the counter[/url] [url=http://tadalafiloraltabs.com/]cialis 5 mg[/url] [url=http://onlinesalepills.com/]buy cheap sildalis[/url] [url=http://sildenafilcpill.com/]sildenafil prescription uk[/url] [url=http://sildenafilxm.com/]cheap sildenafil tablets uk[/url] [url=http://buytadalafilgen.com/]canadian pharmacy generic tadalafil[/url] [url=http://viagraxc.com/]buy online viagra capsules[/url] [url=http://viagragenericbuy.com/]where to order viagra[/url] [url=http://genericpillviagra.com/]sildenafil 25 mg mexico[/url]

 75. EvaJab says:

  [url=http://viagratabx.com/]viagra singapore pharmacy[/url]

 76. DenJab says:

  [url=http://molnupiravir.forsale/]how to buy molnupiravir[/url] [url=http://bonuspharm.com/]lasix online[/url] [url=http://molnupiravir.us.org/]molnupiravir price in india[/url] [url=http://cialisitabs.com/]generic cialis without prescription[/url] [url=http://ivermectinfor.sale/]ivermectin 18mg[/url]

 77. AmyJab says:

  [url=http://pharmacyten.com/]canadian pharmacy cialis[/url]

 78. EyeJab says:

  [url=http://cialisitabs.com/]real cialis for sale online[/url] [url=http://viagrapills.forsale/]viagra daily[/url] [url=http://viagraest.com/]us online pharmacy viagra[/url] [url=http://pharmacyten.com/]hq pharmacy online 365[/url] [url=http://molnupiravir.sale/]molnupiravir covid drug[/url] [url=http://viagra.gb.net/]buy generic viagra online in usa[/url] [url=http://viagrawithouta.doctor/]buy generic viagra from india[/url] [url=http://viagra.gen.in/]where to get generic viagra online[/url] [url=http://ivermectinforsale2021.com/]ivermectin pills[/url] [url=http://viagraxdrug.com/]viagra pills online order[/url]

 79. SueJab says:

  [url=https://ivermectforsale.com/]stromectol pill for humans[/url]

 80. BooJab says:

  [url=http://sildenafillight.com/]sildenafil 100mg canada pharmacy[/url]

 81. IvyJab says:

  [url=https://pharmacyten.com/]discount pharmacy online[/url]

 82. AnnaJab says:

  [url=http://viagrawithouta.doctor/]generic viagra tablets[/url]

 83. JaneJab says:

  [url=https://ibuyivermectin.com/]where can i buy ivermectin[/url]

 84. UgoJab says:

  [url=http://ivermectin.delivery/]stromectol online pharmacy[/url]

 85. ZakJab says:

  [url=https://norxhealth.com/]buy zithromax online no prescription[/url]

 86. LisaJab says:

  [url=https://buyivermectn.com/]ivermectin 18mg[/url]

Leave a Reply