Tag Archives: blaðmosar

FLESTUM ÞYKIR LOFIÐ GOTT

Written on January 18, 2020, by · in Categories: Almennt

Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]

Lesa meira »

Nýr greiningarlykill

Written on October 26, 2016, by · in Categories: Mosar

  Fjölrit n:r 43 frá ::Vistfræðistofu:: er komið út. Það ber heitið Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt 40 ættkvíslarlyklum. – Reykjavík 2016. 89 bls. Hefti þetta er prentað sem handrit einkum ætlað til æfinga og kennslu í mosafræði. Unnt er að greina til allra ættkvísla hérlenda mosa og um rúmlega helmings tegunda. – […]

Lesa meira »

Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015

Written on March 18, 2015, by · in Categories: Mosar

::Vistfræðistofan Ágúst H. Bjarnason, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík       Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015 Önnur útgáfa     Ágúst H. Bjarnason         Fjölrit Vistfræðistofu n:r 42   Reykjavík í marz 2015         Önnur útgáfa 2015               […]

Lesa meira »

Skrár um tegundir íslenzkra blaðmosa (baukmosa)

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]

Lesa meira »