Skrár um tegundir íslenzkra blaðmosa (baukmosa)

Skrifað um July 23, 2012 · in Mosar · 17 Comments

Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44). Að lokum er heimildaskrá.

I Tegundaskrá, raðað eftir latneskum nöfnum í stafrófsröð

II Ættkvíslaskrá, raðað eftir latneskum nöfnum í stafrófsröð

III Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir, raðað eftir flokkunarfræðilegri röð

IV Tegundaskrá, raðað eftir íslenzkum nöfnum í stafrófsröð

V Skýringar við tegundaskrá

VI Heimildaskrá

 

Leitarorð:

17 Responses to “Skrár um tegundir íslenzkra blaðmosa (baukmosa)”
  1. bir çok sosyal medya takipçi satın al hizmeti ile hızlı şekilde yükselebilirsiniz.

  2. Plaquenil says:

    Cialis Generico E Legale

  3. Lasix says:

    Bentyl Coligon Secure Ordering

  4. joypehops says:

    http://buyneurontine.com/ – Neurontine

Leave a Reply