Grein þessi birtist í Morgunblaðinu 27. júlí 1995. Einhverra hluta vegna kom greinin við kaunin á mektarmönnum, en henni var því miður aldrei svarað heldur var eg settur á „svartan lista” að því starfsmaður í landbúnaðarráðuneytinu sagði mér.     Grasræktarlandið! Almennt áhugaleysi og jafnvel óbeit á skógrækt er nú á hröðu undanhaldi. Í mörg ár […]

Lesa meira »

Blaðmosar á Íslandi

Written on November 22, 2022 · in Mosar

Ný skrá um blaðmosa á Íslandi: bladmosar_1

Lesa meira »

Ágrip af grasa- og dýrafræði

Written on November 10, 2022 · in Almennt

Hér að neðan er lykill að gömlu kennsluhefti: agripnytt07  

Lesa meira »

Flatmosar og hornmosar á Íslandi

Written on September 27, 2022 · in Mosar

Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi þessi er verulega frábrugðinn fyrri listum (sjá meðal annars Bergþór Jóhannsson: Íslenskir mosar – Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44. Apríl 2003 og Á.H.B.: Mosar á Íslandi. 2018.) – Mörg ný íslenzk ættkvíslar- og tegundarnöfn koma hér fyrir […]

Lesa meira »

Um Bæjarstaðarskóg

Written on July 28, 2022 · in Almennt

Nýverið rakst eg á þetta sérprent um Bæjarstaðarskóg eftir föður minn, Hákon Bjarnason, sem mér var ókunnugt um. Það er án ártals, en segir líklega frá ferð í Bæjarstað 1933. Skógurinn var síðan girtur 1935 og sá Hákon um það verk ásamt bændum í sveitinni. Að mörgu leyti er greinin samkvæð þeirri, sem birtist í […]

Lesa meira »

Greiningarlykill að vatnaplöntum

Written on July 6, 2022 · in Flóra

Mörgum hefur reynzt erfitt að greina plöntur, sem lifa jafnan í vatni. Einkum kemur tvennt til. Í fyrsta lagi eru vatnaplöntur oft án blóma og í öðru lagi eru blóm margra þeirra lítil og ósjáleg. Eftirfarandi lykil hef eg tekið saman til að auðvelda greiningu þessara tegunda. Hér eru teknar með helztu tegundir, sem vaxa […]

Lesa meira »

Enn um Rorippa

Written on February 5, 2022 · in Flóra

Í nóvember 2015 setti eg hér inn pistil um Rorippa-ættkvísl (sjá hér). Síðan gerðist það, að hinn 28. júní 2019 fann eg Rorippa palustris (L.) Besser í Deildartungu í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu. Á lítt gróinni hálfdeigju uxu allnokkrar 6-12 cm háar plöntur og voru þær flestar bæði í blóma og með nærri fullþroska skálpa. Hinn […]

Lesa meira »

Helzti mjög er að flestu kveðið

Written on November 16, 2021 · in Almennt

Minnisgrein að gefnu tilefni um ævisögu Sigurðar Þórarinssonar Í nýútkominni ævisögu Sigurðar Þórarinssonar, Mynd af manni I-II, er víða getið um föður minn, Hákon Bjarnason. Það kemur ekki á óvart, því að þeir áttu ýmislegt saman að sælda. Vissulega skarst í odda með þeim tvisvar á langri ævi, en í bæði skiptin tókust fullar sættir, […]

Lesa meira »

Vatnsnarvagrös

Written on August 18, 2021 · in Almennt

Vatnsnarvagrös – Catabrosa PB. 1812 Fáliðuð ættkvísl. Nú teljast þrjár tegundir til hennar, en áður voru tegundirnar mun fleiri; þær hafa verið felldar niður eða fluttar í aðrar kvíslir. Hér vex aðeins ein tegund, er lýsing á henni látin nægja. Catabrosa er komið úr grísku, katabrosis, éta, neyta; sumir telja nafnið til komið vegna þess, […]

Lesa meira »

Bernskuminningar Hákonar

Written on July 2, 2021 · in Almennt

Ég fæddist 13. júlí 1907 í húsinu nr. 35 við Laufásveg í Reykjavík. Foreldrar mínir voru Ágúst H. Bjarnason, [f. á Bíldudal 20. ágúst 1875, d. 22. sept. 1952] þá kennari við Menntaskólann í Reykjavík en síðar prófessor við Háskóla Íslands og Sigríður Jónsdóttir Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns [f. í Reykjavík 18. apríl 1883, d. […]

Lesa meira »
Page 1 of 40 1 2 3 4 5 6 40