INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]
Lesa meira »Tag Archives: tegundaskrá

::Vistfræðistofan Ágúst H. Bjarnason, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015 Önnur útgáfa Ágúst H. Bjarnason Fjölrit Vistfræðistofu n:r 42 Reykjavík í marz 2015 Önnur útgáfa 2015 […]
Lesa meira »
Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta) Ágúst H. Bjarnason tók saman Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37 Reykjavík 2009 Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009 Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar Hvers konar fjölföldun er óheimil Efnisyfirlit Þakkir […]
Lesa meira »Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]
Lesa meira »