Flestir telja, að Þórhallur Vilmundarson (1924-2013), prófessor og forstöðumaður Örnefnastofnunar, sé höfundur að svo kallaðri náttúrunafnakenningu. Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor, kemst meðal annars svo að orði á Vísindavefnum: „Örnefni voru líka gengisfelld sem heimildir um 1970, með svonefndri náttúrunafnakenningu. Höfundur hennar er Þórhallur Vilmundarson sem flutti röð rómaðra fyrirlestra árið 1966 og á næstu […]
Lesa meira »Tag Archives: goðafoss
Árni Alfreðsson, líffræðingur, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag (28. nóv. 2012) undir heitinu Illvirki inni í Þórsmörk. Þar greinir hann frá, að unnið sé að því leynt og ljóst að gera akveg inn í Þórsmörk að uppbyggðum heilsársvegi. Nú er til að mynda verið að leggja ræsi yfir Hvanná. Árni heldur því fram, […]
Lesa meira »Sú saga hefur orðið ærið lífsseig, að Þorgeir Ljósvetningagoði og lögsögumaður hafi kastað goðum sínum í foss í Skjálfandafljóti eftir að kristni var lögtekin árið 1000 og fossinn fengið nafn sitt, Goðafoss, af því. Víða í ritum og á netinu er vitnað meðal annars til Kristni-sögu í þessu sambandi (sjá til dæmis Landið þitt […]
Lesa meira »