Veirur eru ekki taldar með í flokkun lífvera, vegna þess, að þær hafa ekki frumuskipulag og eru ekki taldar til lífvera. Á hinn bóginn má með nokkrum rökum halda því fram, að þær séu á mörkum hinnar lífvana og lifandi náttúru. Veirur eru agnarsmáar eða sjaldan stærri en 200 nm að þvermáli. Einn nanómetri er […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: January 2020
Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]
Lesa meira »Formálsorð Sumarið 1930 fengu þeir Henning Muus (1907-1996) og faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), styrk úr Sáttmálasjóði til þess að ferðast norður í land og suður fjöll. Í þessari ferð skoðuðu þeir plöntur, birkiskóga, en ekki sízt jarðveg og öskulög. Víða athuguðu þeir jarðvegssnið og tóku mörg sýni og mældu sýrustig (pH). Þetta var upphaf […]
Lesa meira »