Örlítið um veirur

Skrifað um January 31, 2020 · in Almennt · 595 Comments

Veirur eru ekki taldar með í flokkun lífvera, vegna þess, að þær hafa ekki frumuskipulag og eru ekki taldar til lífvera. Á hinn bóginn má með nokkrum rökum halda því fram, að þær séu á mörkum hinnar lífvana og lifandi náttúru. Veirur eru agnarsmáar eða sjaldan stærri en 200 nm að þvermáli. Einn nanómetri er einn milljarðasti úr metra.

Veirur eru ávallt úr að minnsta kosti tveimur hlutum, ytra byrði eða hjúp úr prótíni og kjarnsýru þar inni, annaðhvort erfðaefnið DNA (Deoxy-ríbósa-kjarnsýra) eða RNA (Ríbósa-kjarnsýra). Að auki kunna að vera þar nokkur enzím (lífhvatar), sem stuðla að fjölgun kjarnsýrunnar. Utan um hjúpinn er oft þunn himna, sem að hluta til er frumuhimna hýsilsins. Flokkun veirna byggist einkum á þremur atriðum: a) Gerð kjarnsýrunnar, b) lögun og stærð hjúpsins og d) hvort hjúpurinn er klæddur himnu eða ekki.

Þar eð engin starfsemi fer fram í veirum, geta þær aðeins verið virkar inni í lifandi frumum. Oft áður voru hænuegg smituð til þess að rannsaka hætti þeirra, en nú er algengara, að sýkja vefi, sem eru sérstaklega ræktaðir í þessu skyni. Veirur sýkja allar gerðir af frumum, gerlafrumur jafnt sem frumur úr mönnum. Eitt vekur sérstaka athygli við veirur. Það er hve sérhæfðar þær eru. Vissar veirur sýkja aðeins gerla, svonefndar gerilætur, tóbaksveiran leggst einungis á plöntur og aðeins spendýr smitast af hundaæðisveiru. Sumar veirur, sem hrjá menn, eru líka mjög sérhæfðar. Alnæmisveiran (HIV) ræðst einungis á sérstök blóðkorn, mænusóttarveira fjölgar sér bara í mænutaugum og veira, sem veldur lifrarbólgu, nær sér aðeins á strik í lifrarfrumum. Skýring á sérhæfingu þessari kann að vera sú, að kjarnsýra veirnanna sé upprunnin úr frumum hýslanna. Ef svo er, mynduðust veirur á eftir frumum og eru líklega enn að verða til.

Veirur geta tekið stökkbreytingum eins og frumur. Það veldur því, að lyf gegn sjúkdómum virka oft ekki nema stuttan tíma í einu. Þannig eru ávallt að koma fram nýir stofnar af veirum, sem valda inflúensu.

Veirur eru sérhæfðar að vissum frumum vegna þess, að hjúpur á þeim eða himnan, sem umlykur hann, falla eins og lykill í skrá að frumuhimnu hýsilfrumunnar. Eftir að kjarnsýra veiru hefur brotið sér leið inn í frumu, fer hún að stjórna efnaskiptum hýsilfrumunnar og tekur að framleiða nýjar veirur.

Fjölgun veirna inni í hýsilfrumu gerist með nokkuð mismunandi hætti. Í sinni einföldustu mynd gerist það þannig, þegar veira sýkir gerilfrumu, að veiran sezt utan á frumuvegg gerilsins (1). Veiran veldur því, að veggur gerilsins leysist upp (2) og DNA-þráður veirunnar smýgur inn í hýsilinn (3). Þá gerist það, að erfðaefni veirunnar tengist við DNA-þráð gerilsins (4) og hafizt getur framleiðsla á efnum veirunnar samkvæmt fyrirsögn erfðaefnisins (5), bæði nýjum DNA-þráðum og hjúpum en líka á ensímum, sem leysa upp frumuvegg gerilsins (6), svo að nýmynduðu veirurnar (7) sleppa út (8) og geta tekið að smita aðrar frumur. (Sjá mynd hér að ofan.)

Nýmyndunarferli veiru hefst ekki alltaf um leið og fruma sýkist. Smitið getur legið niðri um allnokkurn tíma, en hafizt svo skyndilega, oft fyrir tilstilli utanaðkomandi krafta.

Veirur, sem smita dýrsfrumur, hegða sér um margt líkt og gerilætur. Þó eru nokkur atriði frábrugðin. Ef veiruhjúpurinn er klæddur himnu festist hún við hýsilfrumuna og allur hjúpurinn, með erfðaefnið inni í sér, hverfur inn í frumuna. Inni í frumunni eyðist hjúpurinn og erfðaefnið, hvort heldur það er DNA eða RNA, getur nú farið að hafa áhrif á starfsemi hýsilsins. Nýju veirurnar, sem myndast, losna oft úr hýsilfrumunni við það að hluti frumunnar myndar knappskot, sem losnar frá. Þar með hafa þær fengið nýja himnu utan um hjúpinn, sem greiðir þeim leið inn í aðra frumu. Þó að hluti hýsils losni frá, leiðir það alls ekki alltaf til dauða frumunnar.

Megingerð gerilveiru. 1. prótínhjúpur höfuðs umlykur DNA-þráð, sem geymir meira en 60 gen., 2. herpanlegt halaslíður, 3. gripangar, sem festa veiruna við geril, 4. sexhyrnd grunnplata og 5. göng, sem DNA fer um.

Megingerð gerilveiru. 1. prótínhjúpur höfuðs umlykur DNA-þráð, sem geymir meira en 60 gen., 2. herpanlegt halaslíður, 3. gripangar, sem festa veiruna við geril, 4. sexhyrnd grunnplata og 5. göng, sem DNA fer um.

Til eru svo kallaðar víxlveirur, retróveirur, sem hafa kjarnsýru af RNA-gerð og sérstakt enzím, sem veldur því, að DNA-þráður afritast eftir RNA-þræðinum. Þegar víxlveiran er komin inn í dýrsfrumu, verður því til DNA-þráður, sem síðan tvöfaldast og fellur inn í litninga hýsilfrumunnar. Þar með getur hún farið að nýmynda nýjar veirur. HIV-veiran er einmitt af þessari gerð svo og ýmsar veirur aðrar, sem vitað er að geta valdið krabbameini.

 

P.s. Finna má mikinn fróðleik um veirur á netinu.


595 Responses to “Örlítið um veirur”
 1. zortilo nrel says:

  I am really loving the theme/design of your site. Do you ever run into any browser compatibility problems? A handful of my blog audience have complained about my site not working correctly in Explorer but looks great in Opera. Do you have any solutions to help fix this issue?

 2. cialis at canadian pharmacy where to buy cialis without prescription

 3. tadalafil without a doctor prescription https://cialistrxy.com/

 4. wegoahbi says:

  https://cialisicp.com/ where to buy tadalafil on line

 5. cialis 20 mg says:

  buy cialis side effects of tadalafil

 6. https://cialismat.com/ buy generic cialis online with mastercard

 7. prescription tadalafil online buy tadalafil

 8. https://cialisusdc.com/ tadalafil without a doctor prescription

 9. wegoqjjo says:

  https://cialiswbtc.com/ buy generic cialis online with mastercard

 10. wegoqcop says:

  https://cialismat.com/ tadalafil online with out prescription

 11. This web site is really a walk-through for all of the info you wanted about this and didn’t know who to ask. Glimpse here, and you’ll definitely discover it.

 12. where to buy cialis without prescription https://cialisvet.com/

 13. DdegShofs says:

  sildenafil vs tadalafil vs vardenafil tadalafil von cipla versus lily cialis

 14. RwhShofs says:

  sildenafil citrate 20mg tablets sildenafil for women

 15. wegozscu says:

  cialis without prescription cialis without a prescription

 16. Kbvkeype says:

  ivermectin over the counter ivermectin 50ml

 17. wegodaxu says:

  where to buy cialis without prescription https://cialismat.com/

 18. DjjyShofs says:

  purchase stromectol online ivermectin oral

 19. Kbwvkeype says:

  where to buy ivermectin cream stromectol cvs

 20. Cehhroady says:

  buy ivermectin cream for humans how much is ivermectin

 21. Kbwnkeype says:

  cheap generic viagra 100mg viagra 4 sale

 22. DennShofs says:

  accredited pharmacy technician schools online canadien pharmacies

 23. Very nice post. I just stumbled upon your blog and wished to say that I have really enjoyed surfing around your blog posts. After all I will be subscribing to your feed and I hope you write again soon!

 24. I really appreciate this post. I’ve been looking all over for this! Thank goodness I found it on Bing. You’ve made my day! Thx again

 25. Amapiano says:

  Merely wanna comment on few general things, The website design is perfect, the subject material is rattling wonderful. “Believe those who are seeking the truth. Doubt those who find it.” by Andre Gide.

 26. Lakme says:

  It’s a shame you don’t have a donate button! I’d most certainly donate to this brilliant blog! I suppose for now i’ll settle for book-marking and adding your RSS feed to my Google account. I look forward to new updates and will talk about this site with my Facebook group. Talk soon!

 27. Sukitogel says:

  I have been checking out some of your articles and i can claim pretty nice stuff. I will make sure to bookmark your website.

 28. I haven?¦t checked in here for some time as I thought it was getting boring, but the last few posts are great quality so I guess I?¦ll add you back to my daily bloglist. You deserve it my friend 🙂

 29. This is the fitting weblog for anyone who needs to seek out out about this topic. You realize so much its almost hard to argue with you (not that I truly would need…HaHa). You definitely put a brand new spin on a subject thats been written about for years. Great stuff, simply nice!

 30. My coder is trying to persuade me to move to .net from PHP. I have always disliked the idea because of the expenses. But he’s tryiong none the less. I’ve been using WordPress on several websites for about a year and am anxious about switching to another platform. I have heard good things about blogengine.net. Is there a way I can transfer all my wordpress posts into it? Any help would be really appreciated!

 31. There is obviously a bundle to realize about this. I assume you made certain good points in features also.

 32. url says:

  Thanks for every other informative web site. The place else may just I get that type of information written in such an ideal means? I have a project that I’m just now running on, and I have been at the look out for such info.

 33. I’ve learn some just right stuff here. Certainly worth bookmarking for revisiting. I wonder how much attempt you put to make one of these wonderful informative site.

 34. Pretty! This was a really wonderful post. Thank you for your provided information.

 35. Simply a smiling visitant here to share the love (:, btw great style.

 36. here says:

  Terrific post but I was wondering if you could write a litte more on this subject? I’d be very thankful if you could elaborate a little bit more. Kudos!

 37. You made some nice points there. I looked on the internet for the subject and found most guys will go along with with your website.

 38. Thank you so much for providing individuals with an extremely wonderful chance to read articles and blog posts from this web site. It’s usually so brilliant plus stuffed with fun for me and my office peers to visit your site on the least 3 times per week to study the new guides you have. And definitely, I’m also at all times astounded considering the gorgeous hints served by you. Certain 1 tips in this posting are certainly the finest I have had.

 39. Well I truly liked reading it. This tip procured by you is very constructive for correct planning.

 40. Only wanna tell that this is very helpful, Thanks for taking your time to write this.

 41. I do agree with all of the ideas you have presented in your post. They’re really convincing and will definitely work. Still, the posts are very short for starters. Could you please extend them a little from next time? Thanks for the post.

 42. I like your writing style genuinely enjoying this website .

 43. DennisJax says:

  ディールシステム 今後の景品にスキンなどが追加されるらしいので、アナト限らず 【52章】悪意の集結 ルシファーN攻略 ディールシステム グラブル攻略 【75章】極地の試練 【67章】緋色の過去 グラブル攻略 【75章】極地の試練 グラブル攻略 役が完成したらダブルアップの進め方に進んでいくぞ。 「黒麒麟」攻略 【62章】星は空高く 【52章】悪意の集結 【75章】極地の試練 【67章】緋色の過去 無課金で攻略するコツ 「黒麒麟」攻略 リヴァイアサン・マリスHL攻略 プロトバハムートHL攻略 アーカーシャHL攻略 【67章】緋色の過去 「黒麒麟」攻略 バトルにおいて同ターンに奥義を発動した時のCHAIN数を合計したランキング。チェインバーストが発動しなくても奥義を発動できていればカウントされる。ただし集計は2~4CHAINまででOVERCHAINはカウントされない。 https://www.xdo.tech/community/profile/redamoen661588/ ポーカーを始めたばかりの方、いろんなポーカーサイトを見て勉強しようと思ったら、専門用語が多すぎてさっぱりわかんない・・・って経験ありませんか? ハンドに参加を希望する各プレイヤーによってポットに置かれた初回の金額のこと。 アンティは、スタッド及びドローポーカーにて使われていますが、 ホールデムまたは オマハポーカーでは、使われていません。 出典: フリー百科事典『ウィキペディア(Wikipedia)』 (2020 11 12 09:52 UTC 版) ポーカーは対戦相手との駆け引き、心理戦が醍醐味で、海外では「知的なスポーツ」としてとても人気が高いゲームです。 ポーカーフェイス. ポーカー脊椎

 44. friny says:

  Ja, es gibt natürlich auch jede Menge Merkur Automatenspiele, die Sie ohne Probleme bei uns kostenlos spielen können. Nutzen Sie den Demomodus, um die verschiedenen Titel zu entdecken und um Strategien zu probieren. Dies ist im Spielgeldmodus ohne Risiko möglich. Die beste Art und Weise, ein neues online Casino kennenzulernen, ist ohne Zweifel das Ausnutzen eines gratis Bonus. Dazu musst du dich bei den meisten Casinos anmelden, jedoch nichts einzahlen. Viele Casinos bieten jedoch auch das Automatenspiele kostenlos spielen an, ohne dass man sich erst einmal anmelden muss. Sicherlich hast Du bereits Promotionen kennengelernt, mit denen Freispiele ohne Einzahlung sofort erhältlich waren. Es gibt kaum eine Online Spielbank, die keinen Neukundenbonus vergibt. Doch nicht immer sind es Freidrehungen, die man für seine Registrierung erhält. Oft kann man auch ganz klassische Einzahlungsboni in Anspruch nehmen oder No Deposit Boni, mit denen Dir ein kleines Startguthaben gewährt wird. Während das Bonusguthaben meist bei beliebigen Spielen eingesetzt werden kann, lassen sich Free Spins ohne Einzahlung häufig nur bei bestimmten Slots nutzen. https://tmcs.site/community/profile/clarachang85375/ Videoslots Casino ist seit etwa zehn Jahren auf dem Online Glücksspielmarkt tätig. In dieser Zeit hat die Seite ihre Ehrlichkeit bestätigt und die Zocker auf der ganzen Welt gewonnen. Wenn Sie also eine gute Zeit verbringen und den Jackpot knacken möchten, besuchen Sie unbedingt ein Videoslots Casino. Kann mit dem Smartphone auf das Casino zugegriffen werden?Die Seite des Videoslots Casinos ist mit einer mobilen Version ausgestattet. Daher können die Spieler mit dem Smartphone auf das Casino zugreifen und eine große Auswahl der verschiedensten Spiele nutzen. Casinos können mit größter Sicherheit auswählen, wann wer gewinnt. Video Slots (VideoSlots.de) wird von Videoslots Limited mit der registrierten Adresse The Space, Level 2 3, Alfred Craig Street, Pieta, PTA 1320. Die Schwester-Spielbanken von Video Slots sind Video Slots, Mobo Casino.

 45. JebnShofs says:

  family mart store online pharmacy pharmacy course online

 46. AustinDiert says:

  Live News Channels from United States Subscribe to our podcast Stream live TV (along with MSNBC) for as low as $30 mo. The following data may be collected and linked to your identity: Subscribe to our podcast Move your mouse to start the stream Unfortunately, MSNBC is no longer available on Pluto TV. However, you still have a couple of options for free access. Unfortunately, MSNBC is no longer available on Pluto TV. However, you still have a couple of options for free access. Main hosts and anchors E-mail:&nbspmsnbctvinfo@nbcuni.com On other devices, such as a smartphone or iPod Touch, access the live MSNBC feed by visiting the Channel Chooser website. MSNBC will have wall-to-wall coverage of Donald Trump’s latest impeachment proceedings, and you’ll be able to stream it from anywhere https://www.jixingli.com/community/profile/keenanfallis329/ For Matt Hershberger, HBO Max isn’t just a streaming service. It’s a babysitter. Even after HBO Max announced a blitz of distribution deals earlier this year with pay-TV providers, gaming platforms, connected-TV devices and major hubs like Apple and Google, the two conspicuous holdouts remained Roku and Amazon. Earlier this week, Amazon said it has reached 50 million Fire TV users worldwide. (NBCUniversal’s Peacock reached terms with Roku in September but still has no Amazon deal, it is worth noting.) For HBO customers who are already subscribed through Roku, the app will automatically update to the HBO Max app. Login will be the same. Update (12 17): The HBO Max FAQ for Roku is live, and it appears their negotiations axed any access via The Roku Channel. If you previously subscribed to HBO that way, the page explains that you’ll need to cancel your subscription, then sign up again from within the new app.

Leave a Reply