Greinasafn mánaðar: January 2014

Lækning á mæðiveiki

Skrifað um January 26, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Upp úr miðjum fjórða áratug síðustu aldar geisaði mæðiveiki í sauðfé hér á landi. Ýmislegt var reynt til þess að lækna féð og var Sigurjón P. á Álafossi einn af “mæðiveikilæknunum” ásamt Sigfúsi Elíassyni, Karel Hjörtþórssyni og svo nefndum Rockefeller, sem mun hafa heitið Halldór. Rockefeller læknaði með steinolíu og af því fékk hann nafnið, […]

Lesa meira »

Viðarkolabíll Skógræktar ríkisins

Skrifað um January 3, 2014, by · in Flokkur: Almennt

  Inngangur   Á öldum áður var víða gert til kola hér á landi, enda skógur nægur í flestum sveitum. Um þetta vitna fornar heimildir, örnefni og ekki sízt kolagrafir, sem eru um land allt, jafnvel í hálendisbrúninni, þó að engan skóg sé nú að finna þar. Það verður að teljast fremur ósennilegt, að kolagerðin […]

Lesa meira »

2014 – Gleðilegt ár – 2014

Skrifað um January 1, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Gleðilegt ár  

Lesa meira »