Greinasafn mánaðar: March 2016

Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi   Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenzku flórunni nú hin síðari ár. Þeim, sem hafa fylgzt með þróun mála, kemur fátt á óvart, en hinum, sem hafa haldið sig við flokkun plantna eftir Flóru Íslands (F.Í.), mun bregða verulega í brún við þessar breytingar. Athuganir í sameindalíffræði hafa […]

Lesa meira »

Nálar (Juncus) (pdf)

Skrifað um March 3, 2016, by · in Flokkur: Flóra

  Greiningarlykill að tegundum ættkvíslarinnar Juncus og lýsing á tegundum: nal_03_03_16

Lesa meira »