Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]
Lesa meira »Tag Archives: körfublómaætt
Lykill J – Blómhlíf í tveimur krönsum en bikar mjög ummyndaður í hár, króka, brodda, smáar tennur eða samvaxinn og himnukenndur . Sjá Inngangslykil 1 Stöngull lítt þroskaður, öll blöð í þéttum þúfukollum ……………….. 2 1 Stöngull með blöð ……………………………………………….. 3 2 Himnukennd hlífarblöð lykja um blómkoll, bikar broddtenntur ……………….. gullintoppuætt (Plumbaginaceae) 2 Bikar ummyndaður […]
Lesa meira »Þistlar ─ Cirsium Mill. Þistlar, Cirsium Mill., teljast til körfublómaættar (Asteraceae (Compositae), sjá síðar). Þeir eru ein-, tví- eða fjölærir og geta sumir orðið um 4 m á hæð. Stönglar, einn eða fleiri saman, uppréttir, geta verið vængjaðir og þyrnóttir, greinóttir eða ógreinóttir. Blöð bæði stofnstæð og á stöngli, þyrnótt, tennt til gróftennt eða ein- […]
Lesa meira »Hóffíflar – Tussilago L. Ættkvíslin Tussilago L. er innan körfublómaættar (Asteraceae (Compositae); sjá síðar). Til kvíslarinnar heyrir aðeins ein tegund, hóffífill (Tussilago farfara L); lýsing á henni er því óþörf. Nafnið Tussilago er komið af latnesku orðunum tussis, hósti, og agere, reka burt. Hóffífill – Tussilago farfara L. Fjölær jurt með skriðulan jarðstöngul. Blöð eru […]
Lesa meira »