Ég fæddist 13. júlí 1907 í húsinu nr. 35 við Laufásveg í Reykjavík. Foreldrar mínir voru Ágúst H. Bjarnason, [f. á Bíldudal 20. ágúst 1875, d. 22. sept. 1952] þá kennari við Menntaskólann í Reykjavík en síðar prófessor við Háskóla Íslands og Sigríður Jónsdóttir Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns [f. í Reykjavík 18. apríl 1883, d. […]
Lesa meira »