Söfnuður biskups

Skrifað um January 3, 2013 · in Almennt · 7 Comments


Við áramót setja ýmsir sér markmið til að stefna að á árinu. Allt er það gott og blessað. Nýkjörinn biskup stefnir að því til dæmis að safna fyrir tækjum til handa landspítalanum. Án efa þekkir hann söfnuð sinn og er ljóst, að þar eru margir, sem geta borgað meira til samfélagsins heldur en fæst með beinum sköttum. Hann hefur því tekið að sér að ná í meiri pening með góðu í nafni trúarinnar. Það er ekki ónýtt fyrir hið opinbera að hafa slíkan forstjóra á sínum snærum til að hlaupa undir bagga.

ÁHB / 3.1. 2013

Leitarorð:

7 Responses to “Söfnuður biskups”
  1. Sigmundur Guðmundsson says:

    Ríkiskirkjan ætti að hefja sníkjurnar hjá KVÓTAGREIFUNUM !!!!

  2. Águst says:

    Sæll. – Satt segir þú, hinn frómi.

  3. instagram takipçi satın al

  4. mükemmel bir uygulama olmus cidden ??

Leave a Reply