Við áramót setja ýmsir sér markmið til að stefna að á árinu. Allt er það gott og blessað. Nýkjörinn biskup stefnir að því til dæmis að safna fyrir tækjum til handa landspítalanum. Án efa þekkir hann söfnuð sinn og er ljóst, að þar eru margir, sem geta borgað meira til samfélagsins heldur en fæst með […]
Lesa meira »