Greinasafn mánaðar: October 2013

Lykill G – Krónublöð (innri blómhlíf) laus hvert frá öðru (lausblaða króna) Slæðingar eru ekki feitletraðir. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm regluleg ………………………………….. 2 1 Blóm óregluleg (ein- eða tvísamhverf) …………….. 39 2 Blöð kransstæð eða gagnstæð ……………………… 3 2 Blöð stakstæð eða í stofnhvirfingu ……………….. 13 3 Blöð kransstæð …………………………………. 4 3 Blöð gagnstæð ………………………………….. […]

Lesa meira »

Lykill F – Plöntur án blómhlífarblaða, með mjög litla, ósjálega blómhlíf, eða græna, brúna eða himnukennda blómhlíf Sjá: Inngangslykil 1 Stöngull marg-liðaður, greindur eða ógreindur. Smáar tennur (sem eru í raun blöð) mynda tennt slíður um stöngul. Gróhirzlur í axlíkum skipunum á stöngulenda ………………… elftingar (Equisetum) 1 Plöntur ekki eins og lýst er að ofan […]

Lesa meira »

Binda mosar nitur úr andrúmslofti?

Skrifað um October 28, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skortur á nitri (köfnunarefni) hamlar víða vexti plantna. Fyrir um tíu árum komust fræðimenn við landbúnaðarháskólann í Umeå í Svíþjóð að því, að víða í skógum landsins kemur um helmingur af því nitri, sem trén taka upp, frá einni mosategund. Tegundin, sem um ræðir, er Pleurozium […]

Lesa meira »

Vefplöntur þáðu margt frá sveppum

Skrifað um October 23, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Víst er, að landplöntur eru komnar af þörungum, sem lifa í sjó og ferskvatni. Mönnum hefur þó löngum verið ráðgáta, hvernig plönturnar „skriðu“ á land. Vitað er, að þörunga skortir mörg gen, sem hljóta að hafa verið vefplöntum nauðsynleg. Nú er hins vegar margt, sem bendir til þess, að þessi gen séu komin úr svepparíkinu. […]

Lesa meira »

Pohlia ─ skartmosar

Skrifað um October 21, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Flestir, sem hafa ferðazt um hálendi landsins og heiðar, hafa tekið eftir íðilgrænum, jafnvel blágrænum, breiðum eða bólstrum við dý og lækjasytrur. Þegar grannt er skoðað sjást oft glitrandi vatnsdropar dansa á mosabreiðu. Langoftast er um aðeins eina tegund að ræða, þó að öðrum mosa, Philonotis fontana (dýjahnappi), svipi um margt til hennar. Mosinn, sem […]

Lesa meira »

Stephan G. og andatrúin

Skrifað um October 21, 2013, by · in Flokkur: Almennt

  Hinn 24. október n.k. eru 96 ár síðan afi minn, Ágúst H. Bjarnason, móttók bréf frá Stephani G. Stephanssyni, setti það í umslag, innsiglaði og skrifaði svo hljóðandi framan á það:   Hér innan í liggur „test“ frá Stephan G. Stephansson sent mér í lokuðu ábyrgðarbréfi og meðtekið kl. 3½ á hád. í dag. […]

Lesa meira »

Sjera Ólafur Indriðason (16. ágúst 1796-4. marz 1861)

Skrifað um October 18, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Nokkur brot úr ævi hans Ágúst H. Bjarnason tók saman Sjera Ólafur Indriðason Eftirfaraqndi pistill birtist í tímaritinu Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863: „Sá, sem ritar línur þessar, var fyrir rúmum 30 árum barn að aldri, og átti þá heima austur í Múlasýslum. Hann minnist enn á fullorðins-árunum hins fagra […]

Lesa meira »

Skúfar – Eleocharis

Skrifað um October 16, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin skúfar (Eleocharis R. Br.) heyrir til hálfgrasaætt (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum kvíslum (Carex, Kobresia, Trichophorum og Eriophorum). Þetta eru fjölærar (mjög sjaldan einærar), oftast lágvaxnar votlendisjurtir. Vaxa í þéttum þúfum eða eru með skriðular jarðrenglur. Auðvelt er að þekkja skúfa, því að þetta eru blaðlausar tegundir með einu axi á endanum. Fyrir kemur, að ax […]

Lesa meira »

Starir – Carex

Skrifað um October 12, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Starir (Carex L.) heyra til hálfgrasaætt (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum ættkvíslum (Kobresia, Eleocharis, Trichophorum og Eriophorum). Þetta er ein tegundaríkasta kvíslin víðast hvar, en talið er, að tegundir séu á milli 1500 og 2000. Þær vaxa í flestum heimshlutum, en þó fer lítið fyrir þeim í hitabeltum jarðar. Flestar starir vaxa í votlendi, allt frá […]

Lesa meira »

Fífur – Eriophorum

Skrifað um October 7, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin fífur (Eriophorum L.) telst til hálfgrasaættar (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum kvíslum (Carex, Kobresia, Trichophorum og Eleocharis). Til kvíslarinnar teljast um 25 tegundir, sem vaxa aðallega á norðurhveli jarðar og ekki sízt í votlendi á heimsskautasvæðunum. Þetta eru fjölærar plöntur, þýfðar eða stakar, meðalstórar með sívala eða nærri þrístrenda stöngla með eitt eða fleiri blöð, jafnvel blöðkulaust slíður. […]

Lesa meira »
Page 1 of 2 1 2